fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Larry Nassar

Fimleikastúlkur fá 50 milljarða í bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar

Fimleikastúlkur fá 50 milljarða í bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar

Pressan
14.12.2021

Þær 260 stúlkur og konur sem læknirinn Larry Nassar braut gegn kynferðislega fá 380 milljónir dollara í bætur en það svarar til um 50 milljarða íslenskra króna. Nassar var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og nýtti stöðu sína sem slíkur til að brjóta á stúlkunum og konunum. Samið var um greiðslu bótanna í gær eftir fimm ára lögfræðilega togstreitu á milli brotaþolanna og bandaríska Lesa meira

Gagnrýna FBI fyrir viðbrögð við stærsta barnaníðsmáli íþróttahreyfingarinnar

Gagnrýna FBI fyrir viðbrögð við stærsta barnaníðsmáli íþróttahreyfingarinnar

Pressan
16.07.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI brást alltof seint við og ekki af nægilegri alvöru þegar ásakanir komu fram um að Larry Nassar, læknir, hefði beitt fjölda barna og ungmenna kynferðisofbeldi. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Í skýrslunni eru tveir lögreglumenn hjá FBI sakaðir um að hafa logið til að leyna „mörgum stórum mistökum“ en þetta varð til þess að Nassar gat haldið ofbeldisverkum sínum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af