Lára Ómars skrifar undir starfslok við Aztiq Fund
Eyjan14.02.2023
Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir hefur lokið störfum hjá Aztiq Fund, fjárfestingasjóði sem Róbert Wessmann stýrir, þar sem að hún hefur starfað síðastliðin tvö ár. Frá þessu greinir hún á Facebook-síðu sinni. „Í gær skrifaði ég undir starfslokasamning við Aztiq. Ég gekk til liðs við Aztiq fyrir tveimur árum í stöðu samskiptastjóra félagsins og sé ekki eftir Lesa meira