fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Lántökur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

EyjanFastir pennar
01.02.2024

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að vera umdeild en virðist vera nær óumdeild. Hitt er ánægjuefni Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Eyjan
08.12.2023

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira

Reykjavíkurborg hefur nánast fullnýtt lánaheimildir þessa árs

Reykjavíkurborg hefur nánast fullnýtt lánaheimildir þessa árs

Eyjan
10.11.2023

Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til kauphallarinnar sem lögð var fram 8. nóvember síðastliðinn kemur fram að samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir að borgarsjóður taki lán fyrir allt að 21 milljarð króna á þessu ári. Það sem af er árinu nemur fjármögnunin 20,92 milljörðum króna. Fyrirhuguð skuldabréfaútboð borgarinnar sem fara áttu fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af