Reykjavíkurborg ætlar að taka lán til næstu 30 ára
EyjanÍ tilkynningu Reykjavíkurborgar til kauphallarinnar frá því í morgun kemur fram að borgin muni, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 53 1 og RVKN 35 1, miðvikudaginn 16. ágúst næstkomandi. Heimild borgarinnar til lántöku á árinu 2023 er 21 milljarður króna. Í tilkynningunni kemur fram að heildarfjármögnun ársins, fyrir þetta Lesa meira
Kjöraðstæður fyrir ríkið til lántöku erlendis
EyjanSjaldan eða aldrei hafa skilyrðin verið betri fyrir lántökur ríkissjóðs erlendis. Með því að senda skýr skilaboð um að ríkið muni sækja sér lánsfé út fyrir landsteinana væri hægt að slá á áhyggjur markaðarins af fjármagnsþörf ríkissjóðs. Með því skipta hluta af erlendu lánunum yfir í krónur myndi ríkissjóður styðja við gengi krónunnar. Markaður Fréttablaðsins Lesa meira