Blóðprufa getur sagt til um hættuna á langvarandi COVID-19
Pressan09.10.2022
Blóðprufa, sem er tekin úr fólki sem er smitað af COVID-19, getur sagt til um hvort það er líklegt til að glíma við langvarandi COVID-19. Sýnataka af þessu tagi gæti veitt læknum færi á að gefa þeim, sem eru í hættu á að fá langvarandi COVID-19, lyf snemma í sjúkdómsferlinu til að reyna að koma í veg fyrir Lesa meira