Langir vinnudagar verða fólki að bana
Pressan24.05.2021
Árið 2016 létust 745.000 manns á heimsvísu af völdum hjartaáfalla og hjartasjúkdóma sem voru afleiðing þess að vinna minnst 55 klukkustundir á viku. Þetta er tæplega 30% aukning dauðsfalla af þessum orsökum síðan 2000. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO telja að 745.000 manns hafi látist af völdum Lesa meira