fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

langtímacovid

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Pressan
19.02.2021

Á sérstakri sjúkradeild í Svíþjóð á að rannsaka börn sem glíma við þreytu, höfuðverk og önnur eftirköst COVID-19. Í Svíþjóð er þetta kallað „langtímacovid“. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisyfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu hafa 218 börn verið greind með „langtímacovid“. Sænska ríkisútvarpið (SVT) skýrir frá þessu. Fram kemur að börnunum hafi verið vísað á sérstaka deild fyrir langveik börn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af