fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

langtímaáhrif

Ný og óvenjuleg langtímaáhrif COVID-19

Ný og óvenjuleg langtímaáhrif COVID-19

Pressan
26.07.2022

Margir glíma við langvarandi COVID-19 og líða vikur eða mánuðir þar til fólk jafnar sig að fullu en sumir virðast því miður ekki jafna sig að fullu. Misjafnt er hvernig þessi langvarandi einkenni eru en margir glíma til dæmis við þreytu.  Í nýrri breskri rannsókn fundust nokkur ný langtímaeinkenni COVID-19 og er óhætt að segja að sum þeirra Lesa meira

Ný norsk rannsókn – Sex af hverjum tíu COVID-19-sjúklingum glíma við langtímaáhrif

Ný norsk rannsókn – Sex af hverjum tíu COVID-19-sjúklingum glíma við langtímaáhrif

Pressan
15.03.2021

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar sýna að sex af hverjum tíu sem hafa fengið COVID-19 glíma við langtímaáhrif af völdum sjúkdómsins. Það voru vísindamenn við háskólann í Bergen sem gerðu rannsóknina í samvinnu við bandaríska vísindamenn og þrjú norsk sjúkrahús og gekk hópurinn undir nafninu Bergen COVID-19 Research Group. Fylgst var með 2.697 manns í sex mánuði. TV2 skýrir frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru að Lesa meira

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Rúmlega 200 sænsk börn glíma við langtímaáhrif COVID-19

Pressan
19.02.2021

Á sérstakri sjúkradeild í Svíþjóð á að rannsaka börn sem glíma við þreytu, höfuðverk og önnur eftirköst COVID-19. Í Svíþjóð er þetta kallað „langtímacovid“. Samkvæmt tölum frá heilbrigðisyfirvöldum á höfuðborgarsvæðinu hafa 218 börn verið greind með „langtímacovid“. Sænska ríkisútvarpið (SVT) skýrir frá þessu. Fram kemur að börnunum hafi verið vísað á sérstaka deild fyrir langveik börn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af