Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
FréttirTilkynnt hefur verið að skrifstofa Sýslumannsins á Norðurlandi eystra í Langanesbyggð verði lokuð í 3 vikur á meðan eini starfsmaðurinn þar verður í fríi. Óvenjulegt verður að teljast að skrifstofa opinberrar stofnunar loki dyrum sínum svo lengi um miðjan vetur. Skrifstofan í Langanesbyggð er ein af fimm starfsstöðvum embættisins. Aðalskrifstofan er á Húsavík en aðrar Lesa meira
Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“
FréttirAndrúmsloftið innan sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur verið mjög stirt á kjörtímabilinu. Í þrígang hefur meirihlutinn verið skammaður af ráðuneytinu vegna lögbrota við stjórnsýslu. Oddviti minnihlutans baðst nýlega lausnar, að hluta til vegna vinnuumhverfisins sem hann segir að geri engum gott. „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi. Hluti af ástæðunni fyrir því að ég sé Lesa meira
Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
FréttirLjótar slúðursögur ganga um nokkra starfsmenn sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Sveitarstjóri segist hafa gengið í málið, fundið upprunann og kveðið slúðursögurnar í kútinn. „Það eru slúðursögur sem ganga um ákveðna starfsmenn. Sem gamall blaðamaður á RÚV tók það mig ekki langan tíma að átta mig á að þær áttu sér enga stoð í veruleikanum,“ segir Björn S. Lesa meira