fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

langanesbyggð

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Ráðuneytið hefur í þrígang skammað Langanesbyggð vegna lögbrota – „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi“

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Andrúmsloftið innan sveitarstjórnar Langanesbyggðar hefur verið mjög stirt á kjörtímabilinu. Í þrígang hefur meirihlutinn verið skammaður af ráðuneytinu vegna lögbrota við stjórnsýslu. Oddviti minnihlutans baðst nýlega lausnar, að hluta til vegna vinnuumhverfisins sem hann segir að geri engum gott. „Andrúmsloftið er að mínu mati ekki fólki sæmandi. Hluti af ástæðunni fyrir því að ég sé Lesa meira

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Fréttir
24.04.2024

Ljótar slúðursögur ganga um nokkra starfsmenn sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Sveitarstjóri segist hafa gengið í málið, fundið upprunann og kveðið slúðursögurnar í kútinn. „Það eru slúðursögur sem ganga um ákveðna starfsmenn. Sem gamall blaðamaður á RÚV tók það mig ekki langan tíma að átta mig á að þær áttu sér enga stoð í veruleikanum,“ segir Björn S. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af