Ætla að byggja 1.300 íbúðir fyrir landtökufólk á Vesturbakkanum
Pressan25.10.2021
Ísraelska ríkisstjórnin hefur í hyggju að halda áfram að stækka umdeildar byggðir gyðinga á Vesturbakkanum. Í gær sendi hún byggingu 1.355 nýrra íbúða í útboð. Þessar fyrirætlanir eru harðlega gagnrýndar af Palestínumönnum, Jórdönum og friðarsinnum. Mohammad Shatayyeh, forsætisráðherra Palestínu, hvetur alþjóðasamfélagið og þá sérstaklega Bandaríkin til að „takast á“ við Ísrael um þetta. Hann segir þessar Lesa meira