Vilhjálmur með samanburð til varnar Rio Tinto: „Fróðlegt að skoða fjárhagsstöðu þessara tveggja fyrirtækja“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, birtir fróðlega tölfræði yfir afkomu Landsvirkjunar og álvers Rio Tinto í Straumsvík síðastliðin sjö ár. Álverið fagnar 50 ára afmæli þessa dagana, en Landsvirkjun hélt upp á 50 ára afmæli sitt árið 2015. Vilhjálmur nefnir að Landsvirkjun hafi í raun verið stofnuð vegna byggingu Búrfellsvirkjunar, fyrstu stórvirkjun landsins,sem sá og Lesa meira
Landsvirkjun svarar ásökunum Vilhjálms – „Ekkert er fjær sanni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur ekki sparað stóru orðin í garð Landsvirkjunar undanfarin misseri, en hann segir hátt orkuverð Landsvirkjunar til stórnotenda rafmagns á Grundartanga vísvitandi gert til að „slátra“ þeim fyrirtækjum, svo réttlæta megi lagningu sæstrengs til landsins, til sölu á umframorku. Þá segir hann einnig að hátt orkuverð leiði til lægri launa Lesa meira
Vilhjálmur um forstjóra Landsvirkjunar – „Laug hann vísvitandi að íslensku þjóðinni“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ, hefur átt í stappi við Landsvirkjun undanfarin misseri. Hann segir að nýir raforkusamningar muni hækka kostnað raforku til Norðuráls og Elkem á Grundartanga um fimm milljarða á ári, en til samanburðar sé það 75% af öllum greiddum auðlindagjöldum í sjávarútvegi árið 2019. Þá sé Landsvirkjun að þvinga Lesa meira
Landsvirkjun: Gjaldskrárbreytingar í samræmi við lífskjarasamninga
EyjanLandsvirkjun hefur ákveðið að verð í heildsölusamningum fyrirtækisins hækki ekki umfram 2,5% á árinu 2020. Það er sagt í samræmi við stefnu fyrirtækisins og í takti við lífskjarasamningana, þar sem lögð hafi verið áhersla á hóflegar verðhækkanir til raforkufyrirtækja sem selji rafmagn áfram til almennings undanfarin ár, en frá 2006-2018 hefur meðalheildsöluverð Landsvirkjunar lækkað um Lesa meira
Neita að upplýsa um kostnað og Vilhjálmur Birgis er brjálaður – „Hver gaf Landsvirkjun leyfi?!“
Eyjan„Er ekki rétt að byrja á því að spyrja hver gaf Landsvirkjun leyfi til að eyða jafnvel stórum upphæðum í að kanna undirbúning á lagningu á sæstreng til Íslands, sérstaklega í ljósi þess að nánast allir stjórnmálaflokkar hafa talað um að ekki standi til að leggja sæstreng hingað til lands?“ spyr Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Lesa meira
Kristín Linda ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
EyjanKristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Kristín Linda hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Þar áður gegndi hún starfi sviðsstjóra lögfræði- og stjórnsýslusviðs stofnunarinnar og var staðgengill forstjóra. Hún starfaði sem lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu á skrifstofu laga og upplýsingamála frá 1998 til 2007. Kristín Linda lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands Lesa meira
Vilhjálmur svarar Þorsteini: „Þegar menn eru komnir á þing þá kveður við annan tón!“
EyjanEyjan fjallaði í gær um afstöðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, til Landsvirkjunar, sem hann segir þvinga raforkuverð til stóriðjunnar í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem þannig ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna þar sem stóriðjan hafi ekki efni á slíkum hækkunum. Kveður við annan tón Sagði hann þingmanninn Þorstein Víglundsson vera „lýðskrumara“ Lesa meira
Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur áður viðrað áhyggjur sínar af atvinnuöryggi og lífsviðurværi starfsmanna í orkufrekum iðnaði, vegna „græðgisvæðingarstefnu“ Landsvirkjunar. Hann segir fyrirtækið þvinga raforkuverð til stóriðjufyrirtækja í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna. Nefnir hann nýlega raforkusamninga sem gerðir voru við Norðurál og Elkem á Grundartanga, sem hækki verðið Lesa meira
Vilhjálmur segir Landsvirkjun „slátra“ fyrirtækjum markvisst til að réttlæta sæstreng
EyjanVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, vandar Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar ekki kveðjurnar í pistli á Facebook. Tilefnið er niðurstaða gerðardóms um nýtt og hærra rafmagnsverð í framlengdum rafmagnssamningi milli Landsvirkjunar og Elkem Ísland ehf. sem rekur kísilverið á Grundartanga og er fjórði stærsti rafmagnsnotandi Landsvirkjunar. Vilhjálmur óttast að hækkunin gæti reynst Elkem erfið rekstrarlega séð Lesa meira
Ríkissjóður eignast Farice að fullu og kaupir hlut í Neyðarlínunni
EyjanÍslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2% eignarhlut í Farice ehf. og 7,9% eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs. Matsverð eignarhlutar í Farice er um 9,2 milljónir evra og í Neyðarlínunni um 12,5 milljónir króna, samkvæmt tilkynningu. Íslenska ríkið hefur skilgreint fjarskiptasambönd til útlanda sem innviði og eru kaupin Lesa meira