Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Áfram stopp jafnvel smá til baka
EyjanÞað eru stór og mikilvæg verkefni fram undan. Verkefni sem skipta sköpum þegar kemur að velferð þjóðarinnar. Við höfum þar alla burði til að gera vel. Alla burði til að auka velsæld á hátt sem ekki eingöngu skilar sér til núverandi kynslóða heldur framtíðar kynslóða líka. En tíminn líður og hann vinnur ekki með okkur. Lesa meira
Landsvirkjun hagnaðist um 15,6 milljarða á fyrri hluta ársins – raforkukerfið fullnýtt
EyjanLandsvirkjun hagnaðist um114 milljónir Bandaríkjadala, eða 15,6 milljarða króna, á fyrri hluta ársins. Er þetta nokkru minni hagnaður en í fyrra en þar kemur til að hagnaður Landsnets sem selt var á árinu skilaði hluta af niðurstöðu ársins. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 196 milljónum USD (26,8 ma.kr.), en var 154,3 milljónir USD á sama Lesa meira
Þjóðverjar reyndu að skella á okkur þreföldu Icesave í vor – jafngildi hryðjuverkalaganna segir forstjóri Landsvirkjunar
EyjanBann þýskra stjórnvalda á íslenskum upprunaábyrgðum fyrir græna orku er á pari við hryðjuverkalöggjöf Breta gegn Íslandi í hruninu og efnahagslegu áhrifin hefðu orðið tvöfalt til þrefalt meiri en Icesave. Þetta kemur fram hjá Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Sú aðgerð þýskra stjórnvalda að banna upprunaábyrgðir fyrir íslenska orku nú í Lesa meira
Landsvirkjun semur um nýja lánalínu – lægri vextir með aukinni sjálfbærni
EyjanLandsvirkjun hefur gengið frá samningum um lánalínu að fjárhæð 125 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 17 milljarða íslenskra króna. Lánið er til þriggja ára með heimild til framlengingar tvisvar, um eitt ár í senn. Lánalínan veitir Landsvirkjun aðgengi að fjármunum sem fyrirtækið getur dregið á og endurgreitt eftir þörfum. Lánalínan kemur í stað eldri lánalínu að Lesa meira
Ætla ekki að byggja virkjanir fyrir gagnaver
FréttirLandsvirkjun ætlar ekki að byggja nýjar virkjanir til að mæta orkuþörf gagnavera sem eru að stærstum hluta notuð til að grafa eftir rafmynt. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að fyrirtækið finni fyrir aukinni eftirspurn vegna gagnavera. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Verð á rafmyntum hefur snarhækkað á síðustu mánuðum og hefur það haft í Lesa meira
Miðar í átt að samkomulagi á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto – Verðlækkun sögð í kortunum
FréttirVonir eru bundnar við að samningar náist á milli Landsvirkjunar og Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík, um verulega lækkun orkuverðs fyrir áramót. Nokkur gangur hefur verið í viðræðum aðila að undanförnu um endurskoðun raforkuverðs fyrir álverið í Straumsvík. Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir að raforkuverð til álversins kunni að lækka um 30%. Stjórnendur Rio Tinto hafa sagt að Lesa meira
Norðurál tilbúið til að fjárfesta fyrir 14 milljarða ef samningar nást um raforkuverð
EyjanNorðurál er tilbúið til að leggja í 14 milljarða króna fjárfestingu ef fyrirtækið fær nýjan langtímasamning hjá Landsvirkjun. Samningurinn þarf að vera til tíu eða tuttugu ára og á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samningur álversins, sem er tengdur raforkuverði á Nord Pool-markaðnum, renni út 2023. Haft Lesa meira
Íhuga að loka álverinu í Straumsvík í tvö ár – Telja Landsvirkjun hafa stundað vörusvik
FréttirRio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, leitar nú leiða til að draga úr tapi sínu vegna reksturs álversins í Straumsvík. Tapið af rekstri þess nam 13 milljörðum á síðasta ári og var það áttunda árið í röð sem álverið var rekið með tapi. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Segist blaðið hafa heimildir fyrir að sú hugmynd Lesa meira
Villi Birgis brjálaður og heimtar að Hörður verði rekinn – „Áður en honum tekst að slátra þessum fyrirtækjum“
Eyjan„Nú er allt sem ég hef bent á undanfarin ár að teiknast upp og verða að raunveruleika. Ég hef skrifað margar greinar um að með græðgisvæðingu sinni sé Landsvirkjun að slátra orkusæknum iðnaði á Íslandi og setja lífsviðurværi þúsunda fjölskyldna sem byggja afkomu sína í fullkomið uppnám,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness í kjölfar Lesa meira
Árslaun Harðar hækkað um 105% síðan 2014: „Fjandakornið – nálgast samanlögð laun forsætisráðherra og fjármálaráðherra!“
Eyjan„Það ríður vart við einteyming græðgin sem hefur heltekið ríkisforstjóra Landsvirkjunar, en eins og kemur fram í þessari frétt þá hafa árslaun forstjórans hækkað úr 20 milljónum í 41 milljón,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og varaforseti ASÍ. Í svari Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar, þingmanns Miðflokksins, kemur fram að árið 2014 Lesa meira