fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Landsvirkjun

Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár

Bergþór Ólason: Covid bjargaði ríkisstjórninni – drap næstum Miðflokkinn því stjórnmálaumræða hætti í tvö ár

Eyjan
29.09.2024

Milljarðatekjutjón Landsvirkjunar vegna þess hvernig rammaáætlun hefur verið misnotuð til að tefja virkjanakosti er einungis lítill hluti þess heildartjóns sem þær tafir valda. Fyrirtæki verða ekki til vegna þess að þau fá ekki rafmagn og önnur geta ekki stækkað af því að þau fá ekki viðbótarorku. Samfélaginu er ekki bjóðandi upp á þá óstarfhæfu ríkisstjórn Lesa meira

Landsvirkjun gerir tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal

Landsvirkjun gerir tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal

Eyjan
15.08.2024

Landsvirkjun hefur gert Reykjavíkurborg óskuldbinandi tilboð í Toppstöðina í Elliðaárdal, með það í huga að starfrækja þar höfuðstöðvar sínar. Tilboðið hljóðar upp á um 725 milljónir króna. Þetta kemur fram í tilkynningu fyrirtækisins. Landsvirkjun þurfti að rýma höfuðstöðvar sínar við Háleitisbraut 68 á síðasta ári vegna myglu og hefur síðan verið ákveðið að selja það Lesa meira

Ögmundur segir hættu á því að Landsvirkjun verði seld – Gerist það ekki sé þetta ástæðan

Ögmundur segir hættu á því að Landsvirkjun verði seld – Gerist það ekki sé þetta ástæðan

Eyjan
29.05.2024

Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra og þingmaður Vinstri grænna ritaði fyrr í dag grein á Vísi þar sem hann tekur undir með öðrum fyrrum ráðherra og þingmanni Vinstri grænna, Jóni Bjarnasyni, að það sé ekki mikið á bak við þau orð ráðherra núverandi ríkisstjórnar að ekki standi til að selja Landsvirkjun. Ögmundur segir að verði ekki Lesa meira

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“

Fréttir
16.04.2024

Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar, kemur árshátíð Landsvirkjunar á Egilsstöðum til varnar. En hún hefur hlotið gagnrýni fyrir kostnað upp á hátt í 100 milljónir króna. „Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun,“ segir Gunnar í grein á miðli Lesa meira

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur

Bjarni og Inga nokkuð sammála um að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar hafi verið verulegur

Fréttir
15.04.2024

Í hádegisfréttum RÚV í dag kom fram að kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar sem fram fór á Egilsstöðum um helgina hafi verið verulegur eða hátt í 100 milljónir króna. Starfsmönnum fyrirtækisins, sem er alfarið í eigu íslenska ríkisins, var flogið með breiðþotu Icelandair frá höfuðborgarsvæðinu austur á Egilsstaði þar sem gist var í tvær nætur. Inga Lesa meira

Magnús Harðarson: Skráning Landsvirkjunar í Kauphöllina myndi styrkja mjög íslenskan fjármögnunarmarkað

Magnús Harðarson: Skráning Landsvirkjunar í Kauphöllina myndi styrkja mjög íslenskan fjármögnunarmarkað

Eyjan
10.03.2024

Ríkið, og hið opinbera, gæti styrkt mjög fjármögnunarumhverfið hér á landi með því að skrá stór og sterk opinber fyrirtæki, eins og Landsvirkjun og Orkuveituna í Kauphöllina. Ekki þarf að felast í því að ríkið gefi eftir yfirráð sín í Landsvirkjun og mögulega dygði skráning á 20 prósenta hlut til að efla mjög íslenskan fjármögnunarmarkað. Lesa meira

Bit Digital eykur umsvifin

Bit Digital eykur umsvifin

Eyjan
27.12.2023

Rafmyntafyrirtækið Bit Digital tilkynnti þann 20. desember að það hefði fengið 89 nýja netþjóna sem ætti að senda og setja upp í gagnaveri á Íslandi í lok mánaðar. Þá segir einnig að búist er við því að 103 netþjónar bætist við í janúar næstkomandi. Bit Digital grefur eftir bitcoin rafmyntinni hér á Íslandi og er fyrirtækið er með starfsemi í Lesa meira

Hörður varar við: Raforka fyrir heimili landsins gæti þurrkast upp – Gæti leitt til algers kerfishruns

Hörður varar við: Raforka fyrir heimili landsins gæti þurrkast upp – Gæti leitt til algers kerfishruns

Fréttir
27.12.2023

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að blikur séu á lofti í raforkumálum hér á landi og varar hann sterklega við svokölluðum leka á milli raforkumarkaða. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein eftir Hörð í Morgunblaðinu í dag. Hann bendir á að Íslendingar hafi byggt upp einstakt orkukerfi á heimsvísu með sína 100% Lesa meira

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Landsvirkjun skerðir raforku til stórnotenda – Slæmur vatnsbúskapur

Fréttir
19.12.2023

Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum sínum á suðvesturhluta landsins að skerða þurfi raforku til starfsemi þeirra. Um er að ræða Elkem, Norðurál, Rio Tinto og fjarvarmaveitur. Ekki hefur fyrr þurft að skerða raforku til þessara aðila á þessum vetri. Skerðingarnar hefjast 19. janúar næstkomandi og geta staðið allt til aprílloka. Fer það eftir hvernig vatnsbúskapurinn gengur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af