Réttur ungmenna með þroskahömlun til náms ekki tryggður
Eyjan02.09.2021
Samkvæmt lögum á fólk með þroskahömlun að eiga rétt að aðgangi að námi en samt sem áður nýtur það ekki sömu tækifæra og aðrir. Verkefnisstjóri við samhæfingu námsframboðs og atvinnutækifæra hjá Landssamtökunum Þroskahjálp segir að kerfið virðist gleyma þessum hópi þegar skólaárið hefst. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Söru Dögg Svanhildardóttur, Lesa meira