fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Landssamtök lífeyrissjóða

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Lífeyrissjóðirnir munu standa við bakið á Grindvíkingum

Eyjan
15.11.2023

Lífeyrissjóðirnir munu vinna með sjóðsfélögum sem ekki geta staðið í skilum með afborganir lána sinna hjá sjóðunum af völdum náttúruhamfaranna á Reykjanesi og finna úrræði við hæfi hvers og eins. Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða sendi í morgun frá sér tilkynningu með hvatningu til sjóðfélaga sem ekki geta staðið í skilum með afborganir af sjóðfélagalánum vegna tekjufalls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af