Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins
MaturMatvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins 2023 í gær. Landssamband bakarameistara efndi venju samkvæmt til árlegrar keppni um Köku ársins. Sigurvegari keppninnar var Guðrún Erla Guðjónsdóttir en hún kom, sá og sigraði keppnina um Köku ársins að þessu sinni. Kaka ársins er Doré karamellu-mousse með passion-kremi og heslihnetumarengsbotni. Þegar Guðrún Erla er Lesa meira
Gunnar kom, sá og sigraði með Kamut-súrdeigsbrauðinu – í keppninni um Brauð ársins
MaturGunnar Jökull Hjaltason hjá Mosfellsbakaríi kom, sá og sigraði í keppninni Brauð ársins 2023. Landssamband bakarameistara stóð fyrir keppni um brauð ársins 2023 á síðasta ári. Alls bárust 17 brauðtegundir sem kepptu til úrslita í keppninni en dómnefnd var einróma í áliti sínu að kamút-súrdeigsbrauð Gunnars Jökuls Hjaltasonar, bakara hjá Mosfellsbakaríi, færi með sigur af Lesa meira
Karen kom, sá og sigraði í Nemakeppni ársins í bakstri
MaturNemakeppni Kornax í bakstri fór fram í gær með pomp og prakt. Keppnin fór fram í Hótel- matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi og voru úrslitin kunngerð í Sunnusal. Alls tóku sex nemendur þátt í keppnin, hver öðrum færari og léku listir sínar í bakstrinum. Karen Guðmundsdóttir sá og sigraði Nemakeppnina með sínum glæsilegu sælkerakræsingum sem Lesa meira
Heimsþing bakara og kökugerðarmanna haldið á Íslandi
MaturAlþjóðasamtök bakara og kökugerðarmanna, UIBC – International Union of Bakers and Confectioners, halda heimsþing sitt á Íslandi og er um að ræða stærsta viðburð sem haldinn hefur verið í bakarastéttinni á Íslandi. Landssamband bakarameistara er þátttakandi í heimsþinginu. Hluti af heimsþinginu auk fundarhalda verða heimsóknir í íslensk bakarí og fagskólann í Kópavogi. Á morgun laugardaginn Lesa meira