fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Landsréttur

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Fréttir
18.07.2023

Þann 13. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun ríkissaksóknara um að verða við beiðni yfirvalda í Ungverjalandi um að maður, sem ekki er nefndur á nafn í dómnum, verði framseldur þangað var staðfestur. Framsalsbeiðnin var lögð fram á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Dómur Landsréttar samanstendur aðallega af endurbirtingu dóms Héraðsdóms í málinu. Lesa meira

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Fréttir
13.07.2023

Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ríkissaksóknari áfrýjað til Landsréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðings sem var ákærður fyrir manndráp eftir að sjúklingur á geðdeild Landspítalans lést. Hjúkrunarfræðingnum var gefið að sök að hafa þvingað næringardrykkjum ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjá einnig: Hjúkrunarfræðingur sýknuð af ásökun Lesa meira

Landsréttur sneri við úrskurði – Þarf ekki að mæta eiginmanninum, sem á að hafa nauðgað henni, í dómssal

Landsréttur sneri við úrskurði – Þarf ekki að mæta eiginmanninum, sem á að hafa nauðgað henni, í dómssal

Fréttir
22.05.2023

Landsréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjaness um að eiginkona þurfi ekki að mæta fyrrum eiginmanni sínum í dómssal í aðalmeðferð sakamáls þar sem eiginmaðurinn er sakaður ítrekaðar nauðganir og stórfelld brot í nánu sambandi. Gefin var út ákæra á hendur eiginmanninum fyrrverandi í lok apríl en meint brot áttu sér stað árið 2020 og Lesa meira

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Fréttir
03.09.2020

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, krefst þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem hann rekur fyrir Landsrétti. Um er að ræða mál Oddnýjar Arnarsdóttur og Hildar Lilliendahl sem voru dæmdar til að greiða tveimur skjólstæðingum Vilhjálms bætur vegna ummæla sem þær létu falla um þá haustið 2015 í svokölluðu Hlíðamáli. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Eyjan
15.02.2019

Landsréttur dæmdi í gær þá Hreiðar Má Sigurðsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, og Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóra Kaupþingsbanka í Lúxemborg, seka fyrir fjárdrátt og hlutdeild í fjárdrætti í Marple-málinu. En þar sem þeir hafa báðir náð sex ára refsihámarki vegna auðgunarbrota með fyrri dómum í öðrum málum tengdu hruninu, fá þeir enga refsingu fyrir glæpinn sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af