fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Landsréttur

Dómur ómerktur vegna trassaskapar héraðsdóms

Dómur ómerktur vegna trassaskapar héraðsdóms

Fréttir
08.12.2023

Í dag var kveðinn upp dómur í Landsrétti. Niðurstaða dómsins er að áfrýjaður dómur Héraðsdóms Reykjavíkur er ómerktur og lagt fyrir héraðsdómara að taka málið til löglegrar meðferðar og dómsálagningar að nýju. Komst Landsréttur að þessari niðurstöðu þar sem meira en fjórar vikur liðu frá munnlegum málflutningi þar til að dómur var kveðinn upp í Lesa meira

Krafðist 35 milljóna króna en fékk ekkert

Krafðist 35 milljóna króna en fékk ekkert

Fréttir
15.11.2023

Landsréttur kvað síðastliðinn föstudag upp dóm í máli sem kona höfðaði gegn íslenska ríkinu eftir að starf hennar á Landspítalanum var lagt niður. Krafðist konan þess að ríkið yrði dæmt til að greiða henni tæpar 35 milljónir króna auk vaxta. Landsréttur komst að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur og sýknaði ríkið af kröfum konunnar og fær Lesa meira

Borgarbyggð vill ekki borga fyrir girðingu – Málið tekið fyrir í Hæstarétti

Borgarbyggð vill ekki borga fyrir girðingu – Málið tekið fyrir í Hæstarétti

Fréttir
18.10.2023

Hæstiréttur gaf í gær út þá ákvörðun sína að samþykkja beiðni sveitarfélagsins Borgarbyggðar um áfrýjun dóms Landsréttar sem kvað upp þann úrskurð að sveitarfélagið skyldi greiða meirihluta kostnaðar eiganda jarðar, í umdæmi sveitarfélagsins, við að reisa girðingu. Í ákvörðun Hæstaréttar kemur fram að hún snúi að áfrýjun dóms Landsréttar frá 23. júní 2023 í máli Lesa meira

Reykjavíkurborg laut í lægra haldi fyrir konu sem datt við sundlaugarbakka

Reykjavíkurborg laut í lægra haldi fyrir konu sem datt við sundlaugarbakka

Fréttir
13.10.2023

Landsréttur birti í gær dóm sinn í máli sem Reykjavíkurborg áfrýjaði til réttarins. Snýst málið um konu sem féll á mottu bakka einnar af þeim sundlaugum sem rekin er af borginni, með þeim afleiðingum að hún hlaut líkamstjón. Konan fór í mál við borgina á þeim grundvelli að búnaði við sundlaugina hefði verið ábótavant. Héraðsdómur Lesa meira

Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot

Lögregla má rannsaka síma manns sem er grunaður um alvarleg ofbeldisbrot

Fréttir
10.10.2023

Landsréttur kvað fyrir um viku upp úrskurð í máli sem varðar rannsókn á síma manns sem er grunaður um aðild að ráni, frelsissviptingu, stórfelldri líkamsárás og kynferðisbroti. Héraðsdómur Reykjaness hafði 29. september veitt Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu heimild til að rannsaka rafrænt innihald síma mannsins, sem hald hafði verið lagt á. Héraðsdómur komst að þeirri Lesa meira

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Fréttir
18.07.2023

Þann 13. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun ríkissaksóknara um að verða við beiðni yfirvalda í Ungverjalandi um að maður, sem ekki er nefndur á nafn í dómnum, verði framseldur þangað var staðfestur. Framsalsbeiðnin var lögð fram á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Dómur Landsréttar samanstendur aðallega af endurbirtingu dóms Héraðsdóms í málinu. Lesa meira

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Fréttir
13.07.2023

Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ríkissaksóknari áfrýjað til Landsréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðings sem var ákærður fyrir manndráp eftir að sjúklingur á geðdeild Landspítalans lést. Hjúkrunarfræðingnum var gefið að sök að hafa þvingað næringardrykkjum ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjá einnig: Hjúkrunarfræðingur sýknuð af ásökun Lesa meira

Landsréttur sneri við úrskurði – Þarf ekki að mæta eiginmanninum, sem á að hafa nauðgað henni, í dómssal

Landsréttur sneri við úrskurði – Þarf ekki að mæta eiginmanninum, sem á að hafa nauðgað henni, í dómssal

Fréttir
22.05.2023

Landsréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjaness um að eiginkona þurfi ekki að mæta fyrrum eiginmanni sínum í dómssal í aðalmeðferð sakamáls þar sem eiginmaðurinn er sakaður ítrekaðar nauðganir og stórfelld brot í nánu sambandi. Gefin var út ákæra á hendur eiginmanninum fyrrverandi í lok apríl en meint brot áttu sér stað árið 2020 og Lesa meira

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma í málum skjólstæðinga hans

Fréttir
03.09.2020

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, krefst þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem hann rekur fyrir Landsrétti. Um er að ræða mál Oddnýjar Arnarsdóttur og Hildar Lilliendahl sem voru dæmdar til að greiða tveimur skjólstæðingum Vilhjálms bætur vegna ummæla sem þær létu falla um þá haustið 2015 í svokölluðu Hlíðamáli. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af