fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Landsréttur

Dómur yfir Dagbjörtu þyngdur

Dómur yfir Dagbjörtu þyngdur

Fréttir
Í gær

Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Dagbjörtu Guðrúnu Rúnarsdóttur fyrir að verða sambýlismanni sínum að bana í íbúð að Bátavogi í Reykjavík árið 2023. Í Héraðsdómi hlaut hún 10 ára fangelsi en Landsréttur þyngdi dóminn í 16 ára fangelsi. Hér má lesa fyrri fréttir DV af Bátavogsmálinu. Í frétt Vísis af dómi Landsréttar kemur fram að Lesa meira

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Héraðsdómur Reykjavíkur var of liðlegur við Skattinn

Fréttir
Fyrir 1 viku

Landsréttur hefur ómerkt úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Skattinum sé heimil rannsókn á rafrænu innihaldi farsíma sem var haldlagður í þágu rannsóknar á tilteknu máli. Segir Landsréttur málsmeðferð héraðsdóms hafa verið svo áfátt að ekki sé annað mögulegt en ómerkja úrskurðinn og leggja fyrir dóminn að taka málið til meðferðar að nýju. Eigandi farsímans auk Lesa meira

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Ríkið tapaði á beiðni Skattsins um gjaldþrotaskipti

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni íslenska ríksins um að taka mál þess gegn þrotabúi fyrirtækisins Eignarhaldsfélagið Karpur ehf. fyrir. Varðar málið riftun á greiðslu 20 milljóna króna skuldar fyrirtæksins við Skattinn en það var einmitt sú stofnun sem fór fram á að fyrirtækið yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Ljóst er því að ríkið tapaði á gjaldþrotaskiptunum. Fyrirtækið, Lesa meira

Albanskur fíkniefnasali sem þóttist eiga kærustu þarf ekki að vera lengur á Íslandi

Albanskur fíkniefnasali sem þóttist eiga kærustu þarf ekki að vera lengur á Íslandi

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Landsréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að albanskur maður sem grunaður er um fíkniefnasölu þurfi að halda sig á Íslandi og tilkynna sig alla virka daga á lögreglustöð. Þegar maðurinn var handtekinn í síðastliðnum mánuði fundust skilaboð í síma hans sem gáfu til að kynna að hann væri hér á landi til Lesa meira

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Fréttir
16.01.2025

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem sakfelldi konu á sextugsaldri fyrir umsáturseinelti, eignaspjöll og fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu. Konan hafði ofsótt tvær konur, sem eru par, linnulítið í um hálft ár en konan beindi reiði sinni að þeim eftir að önnur kvennanna hafði beðið hana um að taka upp skít eftir hund hennar Lesa meira

Mátti saka fyrrverandi um nauðgun

Mátti saka fyrrverandi um nauðgun

Fréttir
08.01.2025

Hæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir meiðyrðamál manns gegn fyrrverandi kærustu hans. Konan hafði í færslu á samfélagsmiðlum sakað manninn, án þess að nafngreina hann þó, um að hafa nauðgað sér árið 2011 á meðan sambandi þeirra stóð. Hún var sýknuð í bæði Héraðsdómi og Landsrétti ekki síst á þeim grundvelli að hún væri Lesa meira

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Fréttir
11.12.2024

Kona sem varð fyrir heilsutjóni vegna vinnu sinnar í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem upp kom mygla, fór fram á að Hæstiréttur myndi taka fyrir mál hennar gegn Orkuveitunni. Konan tapaði málinu fyrir bæði héraðsdómi og Landsrétti og hefur nú beðið ósigur í þriðja sinn en Hæstiréttur synjaði beiðni hennar um áfrýjunarleyfi. Konan hafði krafist Lesa meira

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Átta ára martröð íbúa fjölbýlishúss loks á enda

Fréttir
05.12.2024

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness sem gert hafði ónefndri konu að flytja úr fjölbýlishúsi og selja íbúð sína í því. Í dómnum kemur fram að í alls 8 ár hafi nágrannar konunnar mátt þola ónæði frá henni, ofbeldi, skemmdarverk, afar slæma umgengni auk fíkniefnasölu og ógnandi framkomu af hálfu hennar og fólks sem tengdist Lesa meira

Reyndi að láta bera eiginkonu sína út

Reyndi að láta bera eiginkonu sína út

Fréttir
04.12.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem snýst um kröfu fyrirtækis um að kona sem leigt hefur húsnæði í eigu þess verði borin út. Kröfu fyrirtækisins var hins vegar hafnað meðal annars á þeim grundvelli að ekki hefði komið nægilega vel fram í beiðninni um útburð að forsvarsmaður fyrirtækisins og konan væru hjón Lesa meira

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Gæsluvarðhald yfir stjórnlausum síbrotamanni stytt

Fréttir
20.11.2024

Landsréttur hefur stytt gæsluvarðhald yfir síbrotamanni sem hlaut fyrr á þessu ári dóm fyrir fjölda brota og annað mál á hendur honum fyrir ítrekuð brot er nú til meðferðar í dómskerfinu. Meðan fyrrnefnda málið var til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur hélt maðurinn brotastarfsemi sinni áfram þar til hann var loks handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af