fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landsréttur

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Vissi ekki hvar á Íslandi hann dvaldi síðustu 3 mánuði

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir erlendum manni sem grunaður er um ólöglega dvöl og atvinnustarfsemi hér á landi. Í dómi Héraðsdóms Reykjaness kemur meðal annars fram að þegar lögregla hafði afskipti af manninum fyrir um viku hafi komið í ljós að hann hefði dvalið á landinu undanfarna 85 daga. Tjáði maðurinn lögreglu að Lesa meira

Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda

Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Bræðurnir Ágúst Arnar Ágústsson og Einar Ágústsson  sem löngum hafa verið kenndir við trúfélagið Zuism, sem þeir voru skráðir fyrir, hafa fengið leyfi til að áfrýja dómi gegn sér í Landsrétti til Hæstaréttar en í hinum fyrrnefnda voru þeir sakfelldir fyrir fjársvik og peningaþvætti. Einnig hefur trúfélagið sjálft og hlutafélögin EAF  og Threescore, sem skráð Lesa meira

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Fréttir
03.05.2024

Dómur yfir Inga Val Davíðssyni fyrir að hafa haustið 2021 nauðgað 16 ára stúlku með því að hafa við hana samræði án hennar samþykkis var þyngdur í Landsrétti fyrr í dag en Ingi Valur hafði áður verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands Eystra. Ríkissaksóknari áfrýjaði málinu til Landsréttar og krafðist Lesa meira

Lögmaður fór dagavillt og því þarf að byrja allt málið upp á nýtt

Lögmaður fór dagavillt og því þarf að byrja allt málið upp á nýtt

Fréttir
20.04.2024

Í gær var kveðinn upp dómur í Landsrétti í máli sem varðar deilur um bótagreiðslur á milli manns sem lenti í vinnuslysi og tryggingafélagsins Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Þegar þinghald var í málinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í desember 2022 mætti lögmaður mannsins ekki en skýrði fjarveru sína með því að hann hefði farið dagavillt og skráð Lesa meira

Á Íslandi án dvalarleyfis í sjö ár

Á Íslandi án dvalarleyfis í sjö ár

Fréttir
08.04.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem tekinn var við akstur án ökuréttinda en í kjölfarið kom í ljós að maðurinn hefur ekki dvalarleyfi hér á landi og segist maðurinn raunar aldrei hafa öðlast það frá því hann kom fyrst til landsins árið 2017. Úrskurður Héraðsdóms yfir manninum fylgir með dómi Landsréttar. Þar kemur fram Lesa meira

Meintur káfari þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu

Meintur káfari þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu

Fréttir
02.04.2024

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að maður, sem sakaður er um að hafa káfað á undirmanni sínum, þarf ekki að yfirgefa dómssal þegar þolandi hans gefur skýrslu. Forsaga málsins er sú að maðurinn er ákærður fyrir að hafa á ónefndum veitingstað þann 8. janúar 2022 strokið yfir rass konunnar, utanklæða,  þar sem hún Lesa meira

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Fréttir
08.03.2024

Landsréttur kvað í dag upp dóm yfir Vilhjálmi Frey Björnssyni og staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sakfellt hann fyrir að nauðga konu sem hann hafði keypt vændi af, svipta hana frelsi sínu og sérlega hættulega líkamsárás gegn henni. Þyngdi Landsréttur dóm yfir Vilhjálmi úr fjögurra ára fangelsi í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Eins Lesa meira

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Verið vísað ítrekað frá Íslandi en kemur alltaf aftur

Fréttir
07.03.2024

Í byrjun vikunnar staðfesti Landsréttur gæsluvarðhaldsúrskurð yfir erlendum manni sem hefur ítrekað komið til landsins þrátt fyrir að hafa verið vísað jafnharðan frá því. Maðurinn hefur notað fjögur mismunandi eftirnöfn og er raunar í endurkomubanni á öllu Schengensvæðinu. Nánar er greint frá málsatvikum í úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem fylgir með úrskurði Landsréttar. Þar kemur kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af