fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Landspítalinn

Segir mjög slæmt að COVID-19-smit hafi komið upp á blóð- og krabbameinslækningadeild

Segir mjög slæmt að COVID-19-smit hafi komið upp á blóð- og krabbameinslækningadeild

Fréttir
14.01.2021

Í gærkvöldi kom í ljós að sjúklingur á blóð- og krabbameinsdeild Landspítala (11EG) er með COVID-19. Deildinni hefur verið lokað fyrir nýjum innlögnum en starfsemin er þó áfram í fullum gangi. Um 30 sjúklingar og 30 starfsmenn verða skimaðir nú í morgunsárið. Í tilkynningu frá Landspítalanum segir að vonast sé til að fyrstu niðurstöður skimana liggi fyrir um Lesa meira

Fyrsta barn ársins fæddist á Landspítalanum skömmu eftir miðnætti

Fyrsta barn ársins fæddist á Landspítalanum skömmu eftir miðnætti

Fréttir
01.01.2021

Fyrsta barn ársins, hér á landi, fæddist klukkan 00.24 á fæðingardeild Landspítalans. Þetta var stúlka sem var 52 sm og 3.770 grömm eða fimmtán merkur. Móður og barni heilsast vel. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur að tvö börn til viðbótar hafi fæðst á Landspítalanum í nótt. Klukkan var fimm mínútur yfir sex í morgun Lesa meira

Stefnubreyting varðandi bólusetningu framlínufólks

Stefnubreyting varðandi bólusetningu framlínufólks

Fréttir
29.12.2020

Ákveðið hefur verið að starfsfólk á smitsjúkdómadeild Landspítalans verði í forgangi hvað varðar fyrstu bólusetningar gegn COVID-19. Fyrir jól var starfsfólkinu tilkynnt að það yrði ekki meðal þeirra fyrstu til að fá bóluefni. Þetta mæltist misvel fyrir hjá starfsfólki deildarinnar, sem er jafnan kölluð A7, því það hefur haft það hlutverk að hjúkra þeim allra veikustu sem Lesa meira

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Eyjan
24.11.2020

Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að á yfirstandi kjörtímabili hafi framlög til Landspítalans verið aukin verulega. Það hafi ekki breytt því að frá 2017 hafi verið uppsafnaður halli sem flytjist á milli ára samkvæmt lögum. Það sé sameiginlegt verkefni forstjóra spítalans og ráðherra að ákveða hvernig á að takast á við þennan halla. Fréttablaðið Lesa meira

Ráðuneytið skoðar mál fangans sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild

Ráðuneytið skoðar mál fangans sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild

Fréttir
20.11.2020

Dómsmálaráðuneytið hefur tekið mál fangans, sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild Landspítalans, til skoðunar. Hann var fluttur þangað með sjúkrabíl úr fangelsinu á Hólmsheiði þann 8. nóvember og hefur legið alvarlega veikur á spítalanum síðan. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að fanganum hafi verið haldið sofandi í öndunarvél í tíu daga en Lesa meira

Svara ekki ítrekuðu boði um að létta álagi af Landspítalanum

Svara ekki ítrekuðu boði um að létta álagi af Landspítalanum

Eyjan
05.11.2020

Heilsumiðstöðin í Ármúla, sem meðal annars rekur sjúkradvöl á Hótel Íslandi, hefur ítrekað boðist til að létta álagi af Landspítalanum með því að taka við fleiri sjúklingum þaðan. Engin formleg svör hafa borist við þessu boði, hvorki frá Sjúkratryggingum Íslands né Landspítalanum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur, framkvæmdastjóra Lesa meira

Tæplega 4.400 bíða eftir skurðaðgerðum

Tæplega 4.400 bíða eftir skurðaðgerðum

Fréttir
19.08.2020

Tæplega 4.400 manns eru á biðlista eftir skurðaðgerðum á Landspítalanum. Flestir bíða eftir liðskiptaaðgerð eða 832. Biðtíminn er um sex til sjö mánuðir. Biðlistarnir hafa lengst í sumar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Í rauninni hafa biðlistarnir lengst í sumar. Það hefur fjölgað á biðlistunum en það var alveg viðbúið.“ Er haft eftir Vigdísi Lesa meira

Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár

Telur mikil tækifæri til hagræðingar á LSH – Lök fjármálastjórnun undanfarin ár

Fréttir
31.07.2020

Haraldur Benediktsson, varaformaður fjárlaganefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir gríðarleg tækifæri hjá Landspítalanum til að forgangsraða fjármunum og ekki sé líklegt að spítalinn fái aukið fjármagn á þessu ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í stað þess að setja aukið fjármagn í rekstur spítalans verði frekar horft til aðhalds í fjármálum hans. „Í síðasta Lesa meira

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Jóhann fór á spítala á Spáni: Allt ferlið tók innan við klukkutíma – Segir Íslendinga geta lært mikið

Fréttir
03.02.2020

Jóhann L. Helgason húsasmíðameistari segir að íslensk heilbrigðisyfirvöld geti lært ýmislegt af kollegum sínum á Spáni þegar kemur að skilvirkni heilbrigðisþjónustunnar. Jóhann segir frá því í aðsendri grein í Morgunblaðinu að hann lent á spænska ríkisspítalanum í Torrevieja á dögunum. „Fékk óvænt verk í vinstri fótinn sem var í meira lagi, hafði áður fengið stundum Lesa meira

Rekstur Landspítalans í gjörgæslu: „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár“

Rekstur Landspítalans í gjörgæslu: „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár“

Eyjan
26.07.2019

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðisviðs Landspítalans og staðgengill forstjóra, segir við mbl.is að rekstrarhallinn á Landspítalanum sé umfram spár fyrir árið 2019:  „Hallinn er umtalsverður og eitthvað umfram spár, en við erum að vinna að tillögum og útfærslu þeirra út af hallarekstri með heilbrigðisráðuneytinu.“ Gaumgæfileg gjörgæsla Svandís Svavarsdóttir vildi ekki tjá sig um umfangið, en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af