fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Landspítali

Ítrekar áhyggjur vegna niðurskurðar sem ógnað geti öryggi sjúklinga – „Grafalvarlegt og má ekki gerast“

Ítrekar áhyggjur vegna niðurskurðar sem ógnað geti öryggi sjúklinga – „Grafalvarlegt og má ekki gerast“

Eyjan
23.10.2019

Reynir Arngrímsson, formaður læknafélags Íslands, segir í yfirlýsingu í dag að hann taki undir þær áhyggjur sem hafi komið fram vegna ófjármagnaðra launagreiðslna utan áætlana í fjárlögum og fjárlagaheimilda Landspítalans, en upphæðin nemur um milljarði króna. Hann segir ljóst að þetta muni leiða til niðurskurðar og óttast áhrifin af slíkum gjörðum: „Til að mæta framúrkeyrslu Lesa meira

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Eyjan
07.10.2019

Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið fimm milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Verkefnið snýr annars vegar að beinum samskiptum sjúklinga við sérfræðinga sjúkrahússins og hins vegar að þróun tæknilegra leiða til að skapa skilvirkan og öruggan farveg fyrir ráðgjöf Lesa meira

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fjórir sjúklingar smitast af ýmsum sýkingum á Landspítalanum daglega

Fréttir
10.12.2018

Á hverjum degi ársins smitast rúmlega fjórir sjúklingar af ýmsum sýkingum á Landspítalanum. Spítalasýkingar sem þessar eru algengari hér á landi en erlendis þrátt fyrir að markvisst hafi verið unnið að úrbótum, þar á meðal með því að minna heilbrigðisstarfsfólk á að hreinsa hendur sína rétt og vel. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af