fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Landsnet

Svartsýn spá í raforkumálum – Orkuskipti munu nást um miðja öldina og raforkuframboð verður breytilegt

Svartsýn spá í raforkumálum – Orkuskipti munu nást um miðja öldina og raforkuframboð verður breytilegt

Eyjan
24.08.2023

Landsnet hefur sent frá sér spá um þróun eftirspurnar og framboðs á raforku hér á landi árin 2023-2060. Meðal þess sem fram kemur í spánni er að Landsnet telur að stefna íslenskra stjórnvalda um full orkuskipti muni við núverandi aðstæður nást í fyrsta lagi árið 2050, að því gefnu að takmarkanir verði ekki á orkuframboði. Lesa meira

Katrín Olga ráðin framkvæmdastjóri hjá nýju dótturfélagi Landsnets

Katrín Olga ráðin framkvæmdastjóri hjá nýju dótturfélagi Landsnets

Eyjan
21.09.2022

Landsnet hefur stofnað dótturfélag sem hefur það hlutverk að setja á fót og reka heildsölumarkað raforku á Íslandi. Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri félagsins. Katrín Olga hefur áratuga reynslu sem stjórnandi og stjórnarmaður í íslensku atvinnulífi. Hún var formaður Viðskiptaráðs Íslands og var fyrsta konan til að sinna því hlutverki.  Hún segir það Lesa meira

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Jarðhræringar á Hengilssvæðinu gætu ógnað raforkuöryggi á höfuðborgarsvæðinu – Þjóðaröryggismál

Eyjan
17.02.2021

Orka náttúrunnar hefur gagnrýnt fyrirætlanir Landsnets um að tengja Fljótsdalsstöð norðan Vatnajökuls við suðvesturhornið. Segir Orka náttúrunnar að slík tenging gagnist aðeins Landsvirkjun sem á Fljótsdalsstöð. Guðmundur I. Ásmundsson, forstjóri Landsnets, segir að málið varði afhendingaröryggi raforku á suðvesturhorninu. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Guðmundi að jarðhræringar á Reykjanesskaga gætu ógnað Lesa meira

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Telur orkuverð til stóriðju of hátt – Svört spá um framtíð álveranna hér á landi

Eyjan
24.09.2020

Endurnýjun raforkusamninga við stórnotendur rafmagns hér á landi á síðustu árum hafa gert að verkum að raforkuverð er ekki lengur samkeppnishæft við verðið erlendis. Þetta mun valda því að fleiri stórnotendur, hér á landi, munu lenda í rekstrarvanda á næstunni. Þetta kemur meðal annars fram í umsögn Bjarna Bjarnasonar, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur, um kerfisáætlun Landsnets Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af