fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Landsliðskokkar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Gísli Matt afhjúpar leyndardóma Slippsins á Héðinn Kitchen & Bar

Matur
02.02.2023

Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman og sameina visku og ástríðu sína á matargerð helgina 10.-11. febrúar á Héðinn Kitchen & Bar. Matseðillinn verður í anda Slippsins, þar sem innblástur er sóttur til íslenskrar náttúru og hafsins. Gísli er eigandi veitingastaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum, og hafa bæði Gísli Lesa meira

Landsliðskokkar töfra fram jólakræsingar í jólaboði Sjafnar í kvöld

Landsliðskokkar töfra fram jólakræsingar í jólaboði Sjafnar í kvöld

Matur
06.12.2022

Mikið verður um dýrðir í þættinum Matur og heimili í kvöld þegar þáttastjórnandi þáttarins, Sjöfn Þórðar, býður heim í jólaboð. Landsliðskokkarnir Sigurður Laufdal og Gabríel Kristinn Bjarnason mæta í eldhúsið til Sjafnar og töfra fram dýrindis jólakræsingar og vínþjóninn Jóhann Ólafur Jörgensson sér um að toppa jólahátíðarmáltíðina með vínpörun með hverjum rétti. Gestir kvöldsins í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af