fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landsliðið

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

433
21.03.2018

Kolbeinn Sigþórsson framherji Nantes og Íslands er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir tæpa tvegga ára fjarveru. Framherjinn hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Frakklandi en er mættur aftur. Kolbeinn kom til liðs við landsliðið í Bandaríkjunum í upphafi vikunnar en hann getur líklega ekkert spilað gegn Mexíkó á föstudag. Fótbolti.net segir Lesa meira

Uppselt á leik Íslands og Perú

Uppselt á leik Íslands og Perú

433
20.03.2018

Uppselt er á leik Íslands og Perú sem fram fer í næstu viku en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Leikurinn fer fram þann 27. mars næstkomandi á heimavelli New York Red Bulls en völlurinn tekur 25 þúsund manns í sæti. Það er hins vegar ennþá hægt að fá miða á leik Íslands og Lesa meira

Myndir: Landsliðið byrjað að æfa í Bandaríkjunum

Myndir: Landsliðið byrjað að æfa í Bandaríkjunum

433
20.03.2018

Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem liðið undirbýr sig fyrir næstu leiki liðsins. Ísland mætir Mexíkó þann 23. mars næstkomandi og svo Perú þann 27. mars og því nóg framundan hjá liðinu. Heimir Hallgrímsson, þjálfari Íslands tilkynnti hópinn fyrir leikina í síðustu viku en Kolbeinn Sigþórsson er meðal annars í hópnum. Leikirnir Lesa meira

Dos Santos bræður ekki með gegn Íslandi

Dos Santos bræður ekki með gegn Íslandi

433
20.03.2018

Nú er ljóst að hvorki Jonathan dos Santos eða Gioavni dos Santos verða með mexíkó gegn Íslandi á föstudag. Liðin mætast þá í æfingaleik í San Francisco. Um er að ræða síðasta verkefni Íslands áður en hópurinn fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi verður valinn. Dos santos bræður eru á meðal bestu leikmanna Mexíkó og verður þeirra Lesa meira

Setja treyju Íslands í 12 sæti – Treyja Nígeríu sú flottasta á HM

Setja treyju Íslands í 12 sæti – Treyja Nígeríu sú flottasta á HM

433
20.03.2018

Samkvæmt sérfræðingum Mirror er treyja Íslands í 12 sæti yfir flottustu búningana á HM í sumar. Treyja Íslands var frumsýnt í síðustu viku en það er Errea sem framleiðir treyjurnar. ,,Ísland fær extra stig fyrir flott myndband í kynningu, Ísland mætir á sitt fyrsta Heimsmeistaramót ekki ósvipað eins og á EM en þó aðeins,“ sagði Lesa meira

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

433
20.03.2018

Það eru áhugaverðir landsleikir sem fara fram í Bandaríkjunum á næstu dögum en þar mætir karlalandsliðið Mexíkó og Perú. Í hópnum er Kolbeinn Sigþórsson í fyrsta sinn síðan á Evrópumótinu í Frakklandi árið 2016. Eftir erfið meiðsli er Kolbeinn að komast í stand og hefur spilað tvo leiki fyrir varalið Nantes. Ljóst er að ef Lesa meira

Hörður Björgvin ekki alvarlega meiddur

Hörður Björgvin ekki alvarlega meiddur

433
19.03.2018

Bristol City tók á móti Ipswich í ensku Championship deildinni um helgina en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Það var Milan Djuric skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu og lokatölur því 1-0 fyrir Bristol City. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol um helgina og spilaði í hjarta varnarinnar en honum var skipt Lesa meira

Forsetahjónin fóru í búning fyrir Times – Guðni hélt á lofti

Forsetahjónin fóru í búning fyrir Times – Guðni hélt á lofti

433
19.03.2018

,,Á Íslandi þekkjum við öll einhvern sem hefur komist í landsliðið,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í viðtali við The Times. Guðni Th og forsetafrúin, Eliza Jean Reid eru í viðtali við Times. Þar er rætt um það magnaða afrek að karlalandsliðið okkar sé á leið á Heimsmeistaramótið. Guðni Th elskar íþróttir og heimsbyggðin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af