fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landsliðið

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

Freyr í ítarlegu viðtali – Harpa í frábæru standi

433
22.03.2018

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni Í byrjun apríl leikur liðið tvo leiki ytra í undankeppni HM, fyrst er það leikur gegn Slóveníu og síðan er haldið til Færeyja. Harpa Þorsteinsdóttir er mætt á nýjan leik í hópinn en hún var síðast með á EM í Hollandi, síðasta sumar. Þá Lesa meira

HM bikarinn kemur til landsins á sunnudag

HM bikarinn kemur til landsins á sunnudag

433
22.03.2018

Þann 25. mars næstkomandi mun hinn eini sanni HM-bikar koma til Íslands í boði Coca-Cola. Um er að ræða þaulskipulagt ferðalag til yfir 50 landa og er þetta í fjórða skiptið sem bikarinn fer í slíka reisu í aðdraganda heimsmeistaramóts. Íslenskir aðdáendur fá því tækifæri til að virða fyrir sér eftirsóttasta verðlaunagrip knattspyrnunnar. Með í Lesa meira

Myndband: Landsliðsfólk með skilaboð til skólakrakka

Myndband: Landsliðsfólk með skilaboð til skólakrakka

433
22.03.2018

Settur hefur verið upp nýr vefur, www.pisa.is þar sem landsliðsfólkið okkar í fótbolta, Alfreð Finnbogason, Jón Daði Böðvarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Sara Björk Gunnarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir og Fanndís Friðriksdóttir, ásamt Freyr Alexanderssyni landsliðsþjálfara, Jóni Jónssyni og Ragnhildi Steinunni miðla af sinni reynslu og hvetja krakkana til árangurs. Um er að ræða átak til að Lesa meira

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

Mynd: Landsliðið fagnaði fjölbreytileikanum í Bandaríkjunum

433
21.03.2018

Íslenska landsliðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú. Leikirnir fara fram dagana 23. mars og 27. mars. en uppselt er á báða leikina. Liðið æfði í dag og voru leikmenn liðsins í góðum gír en í dag er alþjóðlegi Downs dagurinn. Leikmenn liðsins æfðu í mislitum sokkum Lesa meira

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

Mynd: Raggi Sig ánægður með nýjasta landsliðsbúninginn

433
21.03.2018

Errea og KSÍ kynntu nýjan landsliðsbúning til sögunnar í síðustu viku. Hann hefur vakið lukku hjá flestum stuðningsmönnum Íslands en þó voru einhverjir ósáttir við það að treyjan var frumsýnd án leikmanna liðsins. Íslenska liðið er nú í Bandaríkjunum þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki við Mexíkó og Perú dagana 23. mars og 27. mars. Lesa meira

Verður þetta byrjunarlið Argentínu í sumar?

Verður þetta byrjunarlið Argentínu í sumar?

433
21.03.2018

Argentína mætir Ítalíu í æfingaleik á föstudag en leikurinn fer fram í Manchester á heimavelli City. Þetta eru síðustu æfingaleikir Argentína áður en HM hópur liðsins verður valinn. Jorge Samapaoli er því að fínstilla lið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á HM gegn Íslandi. Fjölmiðlar í Argentínu búast við að byrjunarliðið verði eins og hér Lesa meira

Myndband: Sjáðu tvö mörk Kolbeins með Nantes um helgina

Myndband: Sjáðu tvö mörk Kolbeins með Nantes um helgina

433
21.03.2018

Varalið Nantes mætti Mulsanne-Teloché í Frakklandi um helgina en leiknum lauk með 2-0 sigri Nantes. Það var Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði bæði mörk Nantes í leiknum en hann er að snúa tilbaka eftir erfið meiðsli. Kolbeinn spilaði síðast aðalliðsleik með Nantes haustið 2016 og hefur hann ekki spilað síðan vegna meiðslá á hné. Hann var Lesa meira

Landsliðið í myndatöku í USA – Rúrik eins og milljón dollarar

Landsliðið í myndatöku í USA – Rúrik eins og milljón dollarar

433
21.03.2018

Íslenska landsliðið er í Bandaríkjunum þessa dagana en liðið er í Kaliforníu og mætir þar Mexíkó á föstudag. Liðið leikur svo gegn Perú á þriðjudag en sá leikur fer fra í New Jersey. Íslenska liðið fór í myndatöku í gær en þar vakti hárgreiðsla Rúriks Gíslasonar gríðarlega athygli. Hann hefur safnað enn meira hári en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af