Birkir Bjarna í góðu standi – Ekkert smeykur eftir meiðslin
433,,Standið er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason leikmaður Aston Villa og Íslands fyrir æfingu landsliðsins í dag. Birkir hefur ekki spilað síðan í mars vegna meiðsla í hné en síðasta mánuðinn hefur hann getað æft að krafti. ,,Mér líður mjög vel, hnéið á að vera alveg gróið. Ég er búinn að vera að æfa mjög Lesa meira
Gylfi Þór: Ég týndi sveiflunni en fann hana í lok ferðar
433,,Það var mjög gott að fá tíu daga og slappa aðeins af og hugsa um eitthvað allt annað en fótbolta,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Íslands við 433.is í dag. Gylfi var að klára magnað tímabil með Swansea og fór til Flórída í golf eftir tímabilið til að safna kröftum. ,,Það gekk brösulega, ég byrjaði Lesa meira
Helgi Kolviðs: Við erum ekki að fara pressa þá í allar áttir
433„Þessi leikur leggst mjög vel í mig, það var stefnan að leikurinn hérna heima á móti þeim yrði úrslitaleikur og það tókst,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Króatíu í Laugardalnum í dag. Ísland tekur á móti Króötum í undankeppni HM þann 11. júní næstkomandi í gríðarlega mikilvægum leik. Lesa meira
Heimir: Það er þeirra að bíta í súra eplið núna
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið leikmannahóp sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í undankeppni HM. Leikurinn fer fram 11. júní á Laugardalsvelli og ljóst má vera að mikið er undir enda getur Íslands náð Króatíu á toppi riðilsins með sigri. Mesta athygli vekur að Viðar Örn Kjartansson framherji Maccabi tel Aviv er ekki í Lesa meira
Freyr: Við ætlum að setja orku í sóknarleikinn
433Freyr Alexandersson og kvennalandsliðið er í dag að klára undirbúning sinn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu á morgun. Um er að ræða mikilvægan leik í undirbúningi liðsins fyrir EM í Hollandi í sumar. ,,Þetta var gott ferðalag þar sem allt gekk vel, farangurinn skilaði sér,“ sagði Freyr um stöðu mála. Meira: 105 dagar í EM og Lesa meira
Hannes Þór við blaðamann: Fannst þér við spila illa?
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Við höfum oft spilað betur en við gerðum það sem þurfti í dag,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna Lesa meira
Helgi Kolviðs: Einn af erfiðustu leikjunum að fara í
433Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins, var hress með að fá þrjú stig í undankeppni HM gegn Kosóvó í kvöld. ,Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þeir eru með sterka einstaklinga og sýndu það í þessum leik,“ sagði Helgi. ,,Þetta er einn af erfiðustu leikjunum að fara í og það mikilvægasta var að ná í þrjú Lesa meira
Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann
433Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með stigin þrjú í kvöld gegn Kosóvó í undankeppni HM. ,,Ég er sáttur og ekki sáttur. Við vorum ekki það góðir í leiknum en við börðumst gegn liði sem var algjörlega tilbúið að berjast,“ sagði Viðar ,,Ég sjálfur og liðið höfum oft spilað betur en það er Lesa meira
Emil: Vorum í basli
433Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Kosóvó ytra í kvöld. ,,Þetta var góður iðnaðarsigur myndi ég segja. Við vorum í smá basli í dag fannst mér,“ sagði Emil. ,,Við vorum ekki nógu góðir að vinna seinni boltann og spiluðum ekki nógu vel á milli en þegar við gerðum það Lesa meira
Rúrik: Sem betur fer sigldum við þessu heim
433Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër: „Þetta var ströggl en sem betur fer sigldum við þessu heim sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld. Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum. Ísland Lesa meira