Jón Daði: Maður verður að sjá hvar maður er staddur í þessu
433,,Maður fékk gott frí eftir að síðasta leik lauk,“ sagði Jón Daði Böðvarsson framherji Wolves og íslenska landsliðsins við 433.is í dag. Mánuður er síðan að Wolves lauk leik í Championship deildinni og fékk Jón Daði stutt frá eftir það, síðan þá hefur hann verið hér á landi að halda sér í formi fyrir landleikinn Lesa meira
Aron Einar: Þetta er það sem maður lifir fyrir
433,,Það hefur gengið vel að halda sér við,“ sagði Aron Einar Gunnarsson miðjumaður og fyrirliði íslenska landsliðsins við 433.is í dag. Mánuður er síðan að Aron lauk leik með Cardiff í Championship deildinni á Englandi og kauði hefur verið hér heima að halda sér við. Aron og strákarnir í landsliðinu mæta Króatíu í undankeppni HM Lesa meira
Alfreð Finnboga: Aðfaranótt þriðjudags var erfið
433,,Staðan á mér er góð,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Augsburg og Íslands við 433.is á Laugardalsvelli í dag. Alfreð var frá vegna ælupestar á æfingu á þriðjudag en er að ná fullri heilsu og verður klár á sunnudaginn. ,,Aðfaranótt þriðjudags var erfið, ég vaknaði og var með smá ælu. Ég náði ekki neinni almennilegri slökun Lesa meira
Sverrir Ingi vonast eftir því að byrja – Klár ef kallið kemur
433,,Þetta er spennandi leikur, við erum auðvitað að fara að spila á móti frábæru liði,“ sagði Sverrir Ingi Ingason miðvörður Íslands og Granada við 433.is í gær. Sverrir hefur verið að banka á dyrnar í byrjunarliðinu hjá landsliðnu og heldur Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni á tánum sem hafa spilað frábærlega í hjarta varnarinnar. Ísland Lesa meira
Kári Árna: Það er lítil pressa á þeim að gera eitthvað
433„Þetta leggst bara mjög vel í mig, við erum meðvitaðir um það að við erum að mæta eina besta landsliðið í Evrópu þannig að þetta verður bara alvöru barátta,“ sagði Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar Lesa meira
Rúrik Gísla: Möguleikar okkar gætu legið í föstum leikatriðum
433„Þetta leggst hrikalega vel í mig og það er bara mikil spenna og eftirvænting í hópnum fyrir þessum leik,“ sagði Rúrik Gíslason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland Lesa meira
Björn Bergmann elskar að vera í landsliðinu – Frábærir strákar
433,,Ég er mjög spenntur, kom hérna í gær og við æfðum þá,“ sagði Björn Bergmann Sigurðarson framherji Molde og íslenska landsliðsins við 433.is í dag á Laugardalsvelli. Björn kom inn í íslenska landsliðið síðasta haust og nýtur þess í botn að vera með liðinu. Framundan er leikur við Króatíu á sunnudag og er Björn spenntur Lesa meira
Raggi Sig: Ég horfði á úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hann skiptir engu máli
433„Leikurinn leggst mjög vel í mig og það er alltaf gaman að koma og hitta strákana hérna heima,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er Lesa meira
Jóhann Berg kominn heim úr sólinni – Verður áfram hjá Burnley
433,,Maður kíkti í sólina og hafði það gott, nú er maður klár í slaginn,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands og Burnley við 433.is í dag. Íslenska landlsiðið er byrjað að undirbúa sig fyrir stórleikinn við Króatíu á sunnudag í undankeppni HM. ,,Króatía er með frábæra leikmenn og frábært lið og verða eflaust aðeins meira Lesa meira
Hannes með ákall: Stemningin á Laugardalsvelli getur gert gæfu muninn
433„Þetta verður bara skemmtilegur leikur og það er gaman að fá svona sumar heimaleik,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska landsliðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Króötum í undankeppni HM á sunnudaginn 11. júní næstkomandi í toppslag I-riðils. Króatar sitja á toppinum með 13 stig en Ísland er í öðru sæti riðilsins með 10 Lesa meira