Mynd: Frábær auglýsing með Birki Bjarnasyni
433,,Gælunafnið hans er Thor,“ skrifar Errea á Twitter síðu sinni í dag og birtir þar mynd af Birki Bjarnasyni. Birkir er þar í nýrri auglýsingu fyrir nýjan landsliðsbúning. Búningurinn kom út á dögunum og hefur vakið mikla lukku. Birkir er ein af stjörnum íslenska liðsins og skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Auglýsinguna með Birkki Lesa meira
Leikurinn við Perú á miðnætti í kvöld
433A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast. Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00. Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik. Kolbeinn Sigþórsson, Jón Daði Böðvarsson Lesa meira
Markalaust hjá U21 gegn Norður-Írum
433Norður-Írland U21 0 – 0 Ísland U21 U21 árs lið Norður-Írlands tók á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og áttu til að mynda 30 tilraunir á markið gegn 6 tilraunum íslenska liðsins. Hvorugu liðinu tókst hins vegar Lesa meira
Íslenskir ráðamenn ætla að sniðganga HM í Rússlandi
433Íslenskir ráðamenn ætla sér að sniðganga HM í Rússlandi en þetta var tilkynnt í dag. Rússneskir sendiráðsstarfsmenn verða hins vegar áfram á Íslandi en þeir hafa verið reknir úr landi víða. Þetta er aðgerðaráætlun vestrænna ríkja vegna taugaárásarinnar í enska bænum Salusbury sem átti sér stað í byrjun mánaðarins. Þá verður öllu fundum með rússneskum Lesa meira
Endurhæfing Gylfa gengur vel – Laus við hækjurnar og spelkuna
433Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Everton og íslenska landsliðsins er meiddur þessa stundina. Hann meiddist á hné í leik Everton og Brighton fyrr í þessum mánuði og í fyrstu var óttast að hann myndi missa af HM í Rússlandi sem fram fer í sumar. Endurhæfing Gylfa gengur hins vegar vel og vonast hann til þess að Lesa meira
Byrjunarlið U21 gegn Norður-Írlandi – Albert fyrirliði
433U21 árs lið Norður-Írlands tekur á móti U21 árs liði Íslands í undankeppni EM í dag klukkan 18:30 og eru byrjunarliðin klár. Þetta er sjötti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 7 stig. Ísland getur hins vegar skotist upp í annað sæti riðilsins með sigri í dag og Lesa meira
Hörður Björgvin, Jón Daði og Kolbeinn spila ekki gegn Perú
433Hörður Björgvin Magnússon, Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn Sigþórsson verða ekki með íslenska landsliðinu gegn Perú á morgun en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Landsliðið er nú statt í New York þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Perú en liðið tapaði 0-3 fyrir Mexíkó á föstudaginn síðasta. Liðið æfði í dag Lesa meira
Tap hjá U17 gegn Þýskalandi
433Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Þýskalandi í dag í milliriðlum EM en leikið er einmitt í Þýskalandi. Lokatölur urðu 3 – 1 eftir að heimastúlkur höfðu leitt, 1 – 0, í leikhléi. Vitað var fyrifram að um erfiðan leik væri að ræða enda þýska liðið mjög sterkt. Sú var og Lesa meira
Myndband: Sjáðu öll mörkin úr leik Íslands og Mexíkó
433Ísland mætti Mexíkó í æfingaleik í San Fransisco í nótt en leikurinn var áhugaverður. Mexíkó vann 3-0 sigur en úrslitin gáfu ekki alveg rétta mynd af leiknum. Marco Fabian kom Mexíkó yfir í fyrri hálfleik með marki úr aukaspyrnu. Miguel Layun bætti svo við marki í þeim síðari eftir dapran varnarleik Íslands. Mexíkó skoraði svo Lesa meira
Finnst ótrúlegt hversu mikið jafnrétti ríkir hér á landi
433link;http://433.pressan.is/forsida/finnst-otrulegt-hversu-mikid-jafnretti-rikir-her-a-landi/