Gunnhildur Yrsa grjóthörð: Ég hef aldrei verið tæp
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður bara mjög vel, við náðum góðri endurhæfingu í gær og ég held að það séu bara allir tilbúnir í næsta leik,“ leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á Lesa meira
Glódís Perla: Gott að komast í smá jóga
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður mjög vel, ég er spennt að spila leikinn á laugardaginn og sýna fólki hversu góðar við erum og hvað við getum gert,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið Lesa meira
Gugga: Þeim líkar ekki vel við grjótharða Íslendinga
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Standið á leikmannahópnum er gott, leikurinn var frekar seint og við komum seint heim þannig að dagurinn í gær fór bara í það að ná líkamanum í stand,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí Lesa meira
Elín Metta: Frakkaleikurinn er gleymdur og núna horfum við fram á veginn
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður mjög vel, það er kominn nýr dagur og við erum bara að einbeita okkur að leiknum gegn Sviss núna,“ sagði Elín Metta Jensen, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik Lesa meira
Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Mér líður vel, ég er búinn að jafna mig eftir leikinn á móti Frökkum og núna erum við bara að fókusera á leikinn gegn Sviss,“ sagði Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska Lesa meira
Freysi með skilaboð til stelpnanna: Viljiði fara heim eða halda þessu partýi áfram?
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Efst í huga er frábær frammistaða, taktískt mjög sterkur leikur hjá okkur og leikmennirnir mjög agaðir og flottir,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina Lesa meira
Katrín Ásbjörns: Þær voru kvartandi frá fyrstu mínútu
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var mjög mikið í gangi þegar að ég kem inná og mikill hraði í leiknum þannig að það var aðeins erfitt að koma inná,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það Lesa meira
Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við vorum auðvitað mjög svekktar eftir gærdaginn, af því að við vorum svo nálægt þessu en ég held að við höfum náð að skilja ágætlega við leikinn í gær,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM Lesa meira
Elín Metta niðurbrotin í viðtali: Mikilvægt að vera til staðar fyrir hvor aðra
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég er auðvitað bara hundsvekkt að fá ekkert út úr þessum leik, því við áttum allavega að fá eitt stig í gær,“ sagði Elín Metta Jensen á æfingu íslenska liðsins í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Lesa meira
Harpa Þorsteins: Fáránlega pirrandi
433„Mér leið vel þegar að ég kom inná, þetta var erfitt og við vorum að hlaupa mikið en mér leið vel,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Fáránlega pirrandi Lesa meira