Kári: Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið
433Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir verkefni liðsins á morgum er okkar menn mæta Finnum í undankeppni HM. ,,Við græðum ekkert á að vinna Króatíu ef við vinnum ekki Finna í framhaldinu,“ sagði Kári. ,,Stigataflan segir ekki mikið um þetta lið. Þetta er hörkulið og við þurfum að eiga mjög góðan leik til Lesa meira
Teemu Pukki: Viljum borga Íslendingum til baka
433Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Tampere: Teemu Pukki framherji Finnlands á von á erfiðum leik þegar liðið fær Ísland í heimsókn í undankeppni HM. Finnar eru í hefndarhug eftir tap í Reykjavík þar sem Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmarkið í leiknum á 96. mínútu. ,,Þetta verður erfið barátta, þetta verður svipað eins og í síðasta leik Lesa meira
Birkir Bjarna varar fólk við – Hef heyrt fólk tala um að þeir geti ekki neitt
433Birkir Bjarnason verður í lykilhlutverk þegar íslenska landsliðið heimsækir Finnland í undankeppni HM á laugardag. Íslenska liðið er á toppi riðilsins ásamt Króatíu eftir frábæran sigur á þeim í sumar. Birkir leggur áherslu á að láta þann leik telja ,,Við unnum frábæran sigur í sumar en sá leikur gildir varla ef við getum ekki haldið Lesa meira
Raggi Sig er með kröfur – Eigum að vinna þessa tvo leiki
433,,Við erum búnir að koma okkur í frábæra stöðu,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður Íslands við 433.is í Helsinki í dag. Liðið æfði í Helsinki í dag en leikið er við Finnland í undankeppni HM á laugardag og síðan Úkraínu á Laugardalsvelli á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi riðilsins ásamt Króatíu og fjórir leikir eru eftir, Lesa meira
Heimir: Jói Berg sleppti síðustu æfingu
433Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir að Jóhann Berg Guðmundsson hafi misst af æfingu liðsins í vikunni fyrir leik gegn Finnum um helgina. Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM en Jói Berg er að glíma við smávægileg vandamál. ,,Jói Berg sleppti síðustu æfingu, hann fékk spark í lærið og fékk dead leg eins og sagt er og Lesa meira
Áhugavert viðtal við Hörð Björgvin: Gæti enn farið í nýtt lið
433Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður landsliðsins, býst við erfiðum leik á laugardaginn er liðið mætir Finnlandi í undankeppni HM. ,,Þetta leggst bara mjög vel í mig eins og hver annar leikur. Við vitum að þetta verður mjög erfitt útaf heimaleiknum okkar þar sem þeir stríddu okkur,“ sagði Hörður. ,,Við höfum aldrei vanmatið neinn og við komum Lesa meira
Gylfi Þór: Við áttum ekkert skilið úr þeim leik
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik liðsins gegn Finnum á laugardaginn. Ísland þarf á stigum að halda í keppninni en liðið mætir Finnlandi og svo Úkraínu eftir helgi. ,,Það sat aðeins í mér mánudaginn smá þreyta en ég er í fínu standi núna,“ sagði Gylfi í dag. ,,Það hefur verið Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Heimi – Getur farið illa ef menn ætla að gefa minna
433Heimir Hallgrímsson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Ísland er á toppi riðilsins ásamt Króatíu nú þegar fjórir leikir eru eftir í riðlinum. Ögmundur Kristinsson er ekki í hópnum en hann fær ekkert að spila núna, Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn í hans stað. Anton Ari Einarsson verður Lesa meira
Dagný Brynjars: Kannski þurfum við fleiri atvinnumenn
433„Þetta voru hrikaleg vonbrigði, við ætluðum okkur sigur í dag en Austurríki rasskellti okkur algjörlega í dag og þær áttu öll stigin skilið,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska Lesa meira
Hallbera: Við ætluðum ekki að fara heim með núll stig
433„Efst í huga eftir þennan leik er eiginlega bara stúkan og fólkið sem hefur staðið með okkur, það átti skilið eitthvað meira og betra í kvöld,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins Lesa meira