fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Landsliðið

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

433
03.10.2017

,,Þetta var sérvalið fyrir okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Íslands við 433.is í dag í Tyrklandi. Liðið er á frábæru svæði i Antalya og undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið leikur gegn Tyrklandi á föstudag og gegn Kósóvó á mánudag á Laugardalsvelli. Liðið þarf fjögur stig til að enda í einu af Lesa meira

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum að stilla saman strengi okkar,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir stórleikinn við heimamenn á föstudag. Liðið æfir við bestu aðstæður í Antalya og hafa leikmenn nýtt sér ,,Það er spenna og ekkert Lesa meira

Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag

Jóhann Berg: Ég gat ekki rassgat í golfi í dag

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Það er allt til alls, ég hef verið hérna. Flott svæði og veðrið gott, við erum í góðum málum,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Leikmenn liðsins dvelja á frábæru svæði í Antalya og skelltu nokkrir af þeim sér í golf í dag. ,,Ég kíkti Lesa meira

Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í

Aron Einar í kapphlaupi við tímann – Leiðinleg staða að vera í

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Heilsan er allt í lag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag Aron Einar er að glíma við meiðsli aftan í læri og er tæpur fyrir leik Íslands við Tyrkland í undankeppni HM á föstudag. Aron er í kappi við tímann um Lesa meira

Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima

Heimir: Meiri læti í Tyrklandi en þegar synirnir slást heima

433
28.09.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið 25 leikmenn í hóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið heimsækir Tyrkland í undankeppni HM á föstudag í næstu viku og á mánudeginum eftir það er heimaleikur gegn Kósóvó. Meira. Smelltu hér til að sjá hópinn Liðið er í frábæri stöðu fyrir síðustu tvo leikina í riðlinum um að Lesa meira

Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins

Freyr: Þjálfari Færeyja sagði við mig að hann hefði aldrei lent í öðru eins

433
18.09.2017

„Ég er bara mjög sáttur, þetta var góður sigur í kvöld á móti lakari andstæðingi en við stóðumst prófið vel í kvöld fannst mér,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Lesa meira

Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni

Elín Metta: Færeyjar gætu alveg plummað sig í Pepsi-deildinni

433
18.09.2017

„Mér fannst við leysa þetta verkefni bara vel í dag,“ sagði Elín Metta Jensen, framherji íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Það voru fínir leikmenn þarna og Lesa meira

Ingibjörg: Ef einhver var að detta út þá var bara pikkað í hana og rifið sig í gang

Ingibjörg: Ef einhver var að detta út þá var bara pikkað í hana og rifið sig í gang

433
18.09.2017

„Ég er bara mjög sátt með þennan leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands í leiknum. „Mér leið mjög vel í dag. Það var bara Lesa meira

Hallbera Guðný: Hefði verið ljúft að sjá 10-0

Hallbera Guðný: Hefði verið ljúft að sjá 10-0

433
18.09.2017

„Ég er bara mjög sátt, það er alltaf jákvætt að skora mikið af mörkum og halda hreinu í þokkabót,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 8-0 sigur liðsins á Færeyjum í kvöld. Það voru þær Elín Metta Jensen, Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af