Cocu vonar að Albert sanni sig og komi sér í HM hóp Íslands
433Phillip John-William Cocu þjálfari PSV í Hollandi vonar að Albert Guðmundsson geti tryggt sér sæti í HM hópi Íslands. Cocu gaf Alberti leyfi á að fara með íslenska landsliðinu til Indónesíu. Þar leikur liðið tvo æfingarleiki við heimamenn en ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga. Albert fékk því að sleppa æfingarferð PSV til Bandaríkjanna Lesa meira
Freyr um barneign Dagnýjar – Blendar tilfinningar
433Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári. Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin. Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu. Dagný er 26 ára gömul og er öflugur Lesa meira
Guðni um að jafna greiðslur – Lang mest af okkar tekjum koma karlamegin
433Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira
Dagný ófrísk – Spilar ekki meira í þessari undankeppni
433Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári. Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní. Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin. Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu. Dagný er 26 ára gömul og er öflugur Lesa meira
KSÍ stígur stórt skref – Stelpurnar fá jafn háa upphæð og strákarnir
433Stjórn KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að kvennalandsliðið muni fá jafn háar árangurstengdar greiðslur fyrir þátttöku í undankeppnum fyrir stórmót. Hingað til hefur karlalandsliðið fengið talsvert hærri upphæð en nú hefur KSÍ stigið skref og jafnað þær. Um er að ræða talsvert háar upphæðir ef vel gengur. ,,Ég vil tilkynna það hér og nú að Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til La Manga – Dagný ekki með
433Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni. A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Noregi þann 23. janúar, en leikurinn fer fram á La Manga á Spáni. Annna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir, Selma Sól Magnúsdóttir eru þeir leikmenn í hópnum sem ekki hafa spilað landsleiki. Dagný Brynjarsdóttir lykilmaður liðsins er ekki i Lesa meira
RÚV reynir að fá Gumma Ben og Eið Smára með á HM
433Morgunblaðið segir frá því í dag að RÚV reyni að tryggja sér starfskrafta öflugra manna fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Morgunblaðið segir að RÚV reyni að fá Guðmund Benediktsson á láni frá 365 miðlum. Það er þekkt stærð enda var Guðmundur lánaður til Símans þegar EM fór. Guðmundur er fremsti knattspyrnulýsandi landsins og þvi reynir RÚV Lesa meira
Andri Rúnar fer með til Indónesíu
433Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við íslenska landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum í janúar en þetta var tilkynnt í dag. Leikirnir fara fram dagana 11. og 14. janúar næstkomandi en hann varð markahæstur í Pepsi-deildinni síðasta sumar. Hann samdi svo við Helsingborg í Svíþjóð eftir tímabilið en mörg félög höfðu samband við hann og Lesa meira
Ísland mætir Perú í New Jersey í mars
433Ísland leikur æfingaleik gegn Perú þann 27. mars næstkomandi, en leikurinn mun fara fram á Red Bull Arena í Harrison, New Jersey. Leikurinn er liður í undirbúningi beggja liða fyrir HM 2018 í Rússlandi, en Perú er að taka þátt í keppninni í fyrsta sinn í 36 ár. Þetta er í fjórða sinn sem liðið Lesa meira
U17 ára hópurinn sem fer til Hvíta Rússlands
433Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti. Mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018. Mótið fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi og taka 12 lið þátt í því. Þegar riðlakeppninni er lokið hefjast innbyrðis viðureignir Lesa meira