Sjáðu ítarlegt viðtal við Ólaf Inga og Heimi í Indónesíu
433A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því Lesa meira
Myndasyrpa: Æfing Íslands í Indónesíu í dag
433A landslið karla mætir Indónesíu á morgun, fimmtudag, og fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því Lesa meira
Heimir: Erum að leita að leikmönnum sem passa í liðsheildina
433g fer leikurinn fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Undirbúningur liðsins fyrir leikinn hefur gengið vel, en liðið kom til Indónesíu á sunnudaginn síðastliðinn. Leikmenn eru að venjast tímamismuninum, en hitinn er mikill og því mikið drukkið af vatni. ,,Þetta eru búnar að Lesa meira
Eiður Smári: Tækifæri fyrir menn að komast með á HM
433Eiður Smári Guðjohnsen er í Indónesíu núna en á morgun mætast Íslands og Indónesía í æfingarleik. Liðin mætast svo aftur áður en íslenska liðið kemur heim. Eiður er mættur til að fylgjast með og ræddi við fréttamenn í dag. Ekki eru allir leikmenn með þar sem stærstu deildir Evrópu eru í gangi og ekki er Lesa meira
KSÍ splæsir á Tólfuna til Rússlands
433KSÍ samþykkti á stjórnarfundi í gær að styrkja stuðningssveitina Tólfuna vegna HM í Rússlandi í sumar. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag. KSÍ mun fljúga tíu meðlimum út og eiga þessir aðilar að stjórna stemmingunni á leikjum liðsins. „Stjórn KSÍ er einhuga í því að styrkja Tólfuna. KSÍ gerir Lesa meira
Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu
433„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag. Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki Lesa meira
Davíð Snorri Jónasson ráðinn þjálfari U17 karla
433KSÍ hefur gengið frá tveggja ára samningi við Davíð Snorra Jónasson um þjálfun U17 karla. Davíð mun jafnframt sjá um þjálfun U16 karla og verður aðstoðarþjálfari U19 karla og hefur hann þegar hafið störf. Davíð hefur unnið í kringum knattspyrnu lengi, þjálfað yngri flokka hjá Leikni Reykjavík og Stjörnunni ásamt því að vera þjálfari meistaraflokks Lesa meira
Kolbeinn: Jákvæður að ég komist á HM
433Kolbeinn Sigþórsson gæti brátt spilað knattspyrnu á nýjan leik eftir langa fjarveru. Kolbeinn lék síðast með Nantes í Frakklandi í ágúst árið 2016, stuttu eftir EM í Frakklandi. Síðan þá hefur kappinn farið í aðgerðir og endurhæfingin hefur ekki gengið eins vel og vonast var eftir. Kappinn var í Katar á dögunum í endurhæfingu áður Lesa meira
Myndir: Landsliðið mætt til Indónesíu
433A landslið karla er nú komið til Indónesíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttuleikjum. Fyrri leikurinn verður í borginni Yogyakarta fimmtudaginn 11. janúar og sá síðari í Jakarta sunnudaginn 14. janúar. Leikmenn komu til Yogyakarta í gær eftir langt og strangt ferðalag. Létt æfing var tekin á hótelsvæðinu í dag og síðan var Lesa meira
Bónus hjá landsliðsstelpum hækkað úr 0 krónum í 300 þúsund á 12 árum
433Stjórn KSÍ hefur endurskoðað fyrirkomulag á árangurstengdum greiðslum (stigabónus) til leikmanna A landsliðanna vegna leikja í undankeppnum stórmóta. Upphæðir sem greiddar eru til leikmanna fyrir áunnin stig í undankeppnum stórmóta verða þær sömu óháð því hvort lið sé um að ræða. Hingað til hefur fyrirkomulagið milli A landsliða karla og kvenna verið gerólíkt en eftir Lesa meira