Stærsti sigur Íslands í 33 ár – Sá stærsti á útivelli í sögunni
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Um er að ræða stærsta sigur Íslands í 33 ár eða frá árinu 1985. Vísir.is sagði fyrst frá. Ísland vann Færeyjar 9-0 árið 1985 á heimavelli. Þetta Lesa meira
Myndband: Öll mörkin úr sigri Íslands
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu. Smelltu hér til að sjá mörkin Andri Rúnar Lesa meira
Þessir sex leikmenn léku sinn fyrsta landsleik í dag
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Lesa meira
Plús og mínus – Sex með sitt fyrsta landsliðsmark
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Lesa meira
Einkunnir úr sigri Íslands á Indónesíu – Albert bestur
433Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður en í síðari hálfleik rigndi eldi og brennisteini. Ísland leiddi 2-0 þegar hlé var gert á leiknum í síðari hálfleik vegna þess að þrumur heyrðust í nágrenninu. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Lesa meira
Myndband: Fyrsta landsliðsmark Kristjáns Flóka
433Ísland er að vinna 4-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem fram fer ytra. Kristján Flóki Finnbogason skoraði annað mark Íslands í leiknum en gríðarleg rigning er. Smelltu hér til að sjá mark Kristjáns. Kristján kom inn sem varamaður í síðari hálfleik og skoraði stuttu síðar. Síðan skoruðu Óttar Magnús Karlsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson. Lesa meira
Mynd: Leik hætt eftir þrumur og eldingar í Indónesíu
433Uppfært: Leikurinn er hafinn á nýjan leik Leikur Íslands og Indónesíu hefur verið settur í pásu um stund hið minnsta. Mikið hefur rignt í Indónesíu og þegar þrumur fóru að heyrast flautaði dómarinn af. Leikur gæti hafist aftur en aðstæður eru erfiðar enda hefur mikið rignt. Völlurinn er svo gott sem óleikhæfur og því líkur Lesa meira
Myndband: Geggjað fyrsta mark Andra Rúnars fyrir Ísland
433Andri Rúnar Bjarnason er í dag að leika sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. Andri Rúnar er í byrjunarliðinu gegn Indónesíu en Andri Rúnar lék aldrei leik með yngri landsliðum Íslands. Andri klikkaði á vítaspyrnu eftir 15 mínútna leik en kom Íslandi yfir eftir hálftím. Þar skoraði hann með lalegri bakfallsspyrnu og kom Íslandi i 1-0. Lesa meira
Forsetinn mætir ekki á leik Íslands og Argentínu
433Guðni Th Jóhannesson, forseti Íslands elskar íþróttir og reynir að mæta á eins marga landsleiki og hann getur. Guðni verður hins vegar ekki mættur á leik Íslands og Argentínu á HM 16 júní. Vísir.is segir frá. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní – en héðan að heiman því hann Lesa meira
Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Andri og Albert frammi
433Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta. Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Mikael Neville Anderson, Samúel Kári Friðjónsson og Andri Rúnar Bjarnason eru að spila sína fyrstu landsleiki í dag. Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram (m) Viðar Ari Lesa meira