fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Landsliðið

Einkunnir úr sigri Íslands í Indónesíu – Albert fær 10

Einkunnir úr sigri Íslands í Indónesíu – Albert fær 10

433
14.01.2018

Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira

Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Margar breytingar

Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Margar breytingar

433
14.01.2018

Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu í dag er tilbúið og gerir Heimir sex breytingar á íslenska liðinu. Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma og fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Heimir Hallgrímsson gerir margar breytingar frá fyrri leiknum. Byrjunarlið Íslands: Rúnar Alex Rúnarsson (m) Samúel Kári Friðjónsson Jón Guðni Fjóluson Hólmar Örn Lesa meira

Breyttur leikitími á leik Íslands – 76 þúsund á vellinum á morgun

Breyttur leikitími á leik Íslands – 76 þúsund á vellinum á morgun

433
13.01.2018

A landslið karla leikur á morgun, sunnudag, seinni leik sinn gegn Indónesíu, en leikurinn fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta. Hefst hann klukkan 12:00 að íslenskum tíma. Liðið æfði í dag á keppnisvellinum, en völlurinn er mjög stór og tekur um 76.000 manns í sæti. Samkvæmt upplýsingum sem við fáum er uppselt Lesa meira

U21 leikur æfingaleik við Írland

U21 leikur æfingaleik við Írland

433
12.01.2018

KSÍ hefur komist að samkomulagi við Írland um að U21 landslið þjóðanna mætist í vináttulandsleik á Tallaght Stadium, en hann er heimavöllur Shamrock Rovers í Dublin 22. mars. U21 landsliðið á leik í undankeppni EM gegn N-Írlandi 26. mars, en leikstaður hefur ekki verið staðfestur. Vináttuleikur gegn nágrönnunum á Írlandi verður góður undirbúningur fyrir íslensku Lesa meira

Heimir: Veðrið þvingaði okkur til þess að spila eins og við áttum að spila í fyrri hálfleik

Heimir: Veðrið þvingaði okkur til þess að spila eins og við áttum að spila í fyrri hálfleik

433
11.01.2018

„Þeir gáfu okkur mikinn tíma á boltanum í fyrri hálfleik og menn voru að taka of margar snertingar þannig að þetta var ólíkt þeim stíl sem við viljum spila þannig að við vorum ekkert sérlega glaðir með það sem við vorum að gera,“ sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins eftir 6-0 sigur liðsins á Indónesíu Lesa meira

Starfshópur um nýjan Laugardalsvöll – Stutt í niðurstöðu

Starfshópur um nýjan Laugardalsvöll – Stutt í niðurstöðu

433
11.01.2018

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, undirrituðu í dag yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar. Knattspyrnusamband Íslands hefur haft til skoðunar um nokkurt skeið mögulega uppbyggingu Laugardalsvallar sem þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu. Í kjölfar góðs árangurs karla- og kvennalandsliða Lesa meira

,,Það voru helst dómararnir sem voru hræddir við þrumurnar“

,,Það voru helst dómararnir sem voru hræddir við þrumurnar“

433
11.01.2018

,,Það var jákvætt að ná að klára leikinn út af veðrinu,“ sagði Helgi Kolviðsson aðstoðarþjálfari Íslands við 433.is eftir 6-0 sigur á Indónesíu í dag. Ísland vann öruggan 6-0 sigur á Indónesíu í æfingarleik sem var að ljúka. Andri Rúnar Bjarnason, Kristján Flóki Finnbogason, Óttar Magnús Karlsso, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Hjörtur Hermansson og Hólmar Örn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af