fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Landsliðið

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

Arnór Ingvi tróð puttunum í eyru sín

433
03.04.2018

Elfsborg tók á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni gær en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna. Matthias Svanberg kom heimamönnum yfir snemma leiks en Viktor Prodell jafnaði metin fyrir Elfsborg stuttu síðar. Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem skoraði sigurmark leiksins á 24. mínútu og lokatölur því 2-1 fyrir Malmö. Arnór Ingvi var í Lesa meira

Heimir: Velgengni er ekki áfangastaður

Heimir: Velgengni er ekki áfangastaður

433
01.04.2018

,,Velgengni er ekki áfangastaður,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um hvað sé góður árangur fyrir Ísland á HM í sumar. Íslenska liðið fer í fyrsta sinn á HM í Rússlandi og eru margir áhugasamir um þetta ótrúlega lið. ,,Velgengni fyrir Ísland er ekki Rússland í sumar, velgengni er að halda áfram á vegferð okkar.“ ,,Það Lesa meira

Mynd: Eiður Smári skoðar Rússland

Mynd: Eiður Smári skoðar Rússland

433
31.03.2018

Eiður Smári Guðjohnsen er staddur í Rússlandi og skoðaði Rostov í dag. Eiður ku vera á svæðinu til að taka upp sjónvarpsþátt með RÚV. Eiður verður sérfræðingur RÚV á HM í sumar en íslenska liðið mun mæta Króatíu í Rostov. Eiður birti mynd á Twitter en fólk í borginni var spennt yfir komu hans. Mynd Lesa meira

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

Jóhann Berg meiddist á kálfa í gær

433
31.03.2018

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmannahópi Burnley í dag er liðið heimsækir WBA. Jóhann meiddist á kálfa í gær á æfingu Burnley og getur ekki spilað í dag. Kantmaðurinn meiddist lítilega með íslenska landsliðinu á þriðjudag gegn Perú. Meiðslin á kálfa tóku sig upp á æfingu en meiðslin ættu þó ekki að halda Jóhanni Lesa meira

Mynd: Hugleikur krossfestir Hú-ið í dag

Mynd: Hugleikur krossfestir Hú-ið í dag

433
30.03.2018

Knattspyrnusamband Íslands sendi nýlega inn beiðni um stjórnsýslulega niðurfellingu á vörumerkjaskráningu Húh!. Hugleikur Dagsson segir að honum hafi borist skilaboð frá ónefndum manni sem tjáði sér að hann ætti víkingaklappið, eða réttara sagt hið íslenska „HÚH!“. Hugleikur segist því ekki mega selja boli þar sem spýtukall segir „HÚH“. Ekki náðist í yfirmann hugverkasviðs hjá Einkaleyfastofu Lesa meira

Myndband: Joey Drummer útskýrir hvernig víkingaklappið varð til

Myndband: Joey Drummer útskýrir hvernig víkingaklappið varð til

433
29.03.2018

Jóhann Bianco, einn af meðlimum tólfunnar tók þátt í skemmtilegu myndbandi á dögunum. Þar fer hann yfir það hvernig víkingaklappið fræga varð til á Íslandi en það hefur vakið athygli út um allan heim. Jóhann er betur þekktur sem Joey Drummer en hann er trommari Tólfunnar, stuðningsmannasveitar íslenska landsliðsins. Tólfan verður í stóru hlutverki á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af