fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Landsliðið

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

Þjálfari Mexíkó segir að það sé eitthvað stórkostlegt í gangi á Íslandi

433
19.01.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Að komast á HM er stórt afrek sem hefur ekki farið framhjá heimsbyggðinni og hefur Ísland vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á knattspyrnuvellinum, undanfarin ár. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og vann undanriðil sinn en Lesa meira

Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar

Lagerbäck bað forsetann um að skila góðri kveðju til íslensku þjóðarinnar

433
19.01.2018

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands er nú staddur í Svíþjóð þar sem hann er í opinberi heimsókn en það er vísir.is sem greinir frá. Hann er mikill áhugamaður um íþróttir og spilaði m.a handbolta lengi vel. Í Stokkhólmi hitti hann Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins og bað sá síðarnefndi fyrir góðri kveðju til íslensku Lesa meira

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco

Íslenska landsliðið mætir Mexíkó í San Francisco

433
19.01.2018

Íslenska karlalandsliðið mun leika vináttuleik við Mexíkó þann 23. mars næstkomandi en þetta staðfesti KSÍ í gærkvöldi. Leikurinn fer fram á Levi’s leikvanginum sem er heimavöllur San Francisco 49ers sem leikur í bandarísku NFL-deildinni. Liðin hafa mæst í þrígang og alltaf í Bandaríkjunum en Ísland hefur aldrei unnið, gert tvö jafntefli og tapað einu sinni. Lesa meira

Rúrik til Sand­hausen

Rúrik til Sand­hausen

433
18.01.2018

Rúrik Gíslason hefur samið við Sand­hausen í næst efstu deild Þýskalands. Mbl.is segir frá. Rúrik gerir samning út tímabil við Sand­hausen og er laus allra mála hjá Nurnberg. ,,Ég er afar ánægður með þessi skipti og mér líst virki­lega vel á Sand­hausen. Þetta er ekki sögu­fræg­asta fé­lag í Þýskalandi en það er á sínu sjötta Lesa meira

Tvær breytingar á kvennalandsliðinu sem fer til La Manga

Tvær breytingar á kvennalandsliðinu sem fer til La Manga

433
16.01.2018

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur gert tvær breytingar á hóp liðsins sem heldur til La Manga á fimmtudaginn og leikur þar við Noreg 23. janúar. Elín Metta Jensen og Sigríður Lára Garðarsdóttir eru meiddar og í þeirra stað koma inn Andrea Mist Pálsdóttir, Þór/KA, og Hlín Eiríksdóttir, Val. Báðar eiga eftir að spila landsleiki Lesa meira

Heimir: Siggi Dúlla stal sviðsljósinu af Alberti

Heimir: Siggi Dúlla stal sviðsljósinu af Alberti

433
14.01.2018

,,Þetta verkefni gefur mörgum leikmönnum reynslu, þetta fer í reynslubankann,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 4-1 sigur á Indónesíu í æfingarleik í dag. Albert Guðmundsson skoraði þrennu og Arnór Smárason eitt mark í sigrinum. ,,Þetta var flott stemming, þetta var stærsti leikurinn sem margir hafa spilað. Mikið af áhorfendum og stórt verkefni, þetta hjálpar Lesa meira

Jóhann býður Albert velkominn í þrennu klúbbinn – Sá tíundi

Jóhann býður Albert velkominn í þrennu klúbbinn – Sá tíundi

433
14.01.2018

Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Smelltu hér til að sjá Lesa meira

Myndband: Siggi Dúlla stjórnaði víkingaklappi í Indónesíu

Myndband: Siggi Dúlla stjórnaði víkingaklappi í Indónesíu

433
14.01.2018

Albert Guðmundsson var gjörsamlega allt í öllu þegar Ísland vann 4-1 sigur á Indónesíu í dag. Albert kom inn sem varamaður á 27 mínútu leiksins og jafnaði leikinn fyrir Ísland undir lok fyrri hálfleiks. Hann tók svo hornspyrnuna sem annað mark Íslands kom upp úr en það skoraði Arnór Smárason. Albert skoraði þriðja mark Íslands Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af