fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Landsliðið

Miðasöluglugginn á HM í Rússlandi lokar eftir tvo daga

Miðasöluglugginn á HM í Rússlandi lokar eftir tvo daga

433
29.01.2018

Miðasöluglugginn sem opnaði 5. desember síðastliðinn lokar klukkan 09:00 að íslenskum tíma á miðvikudaginn næstkomandi, 31. janúar. Stuðningsmenn Íslands geta sótt um svokallaða stuðningsmannamiða. Um er að ræða miða á alla þrjá leiki liðsins í riðlakeppninni. Einnig verður hægt að sækja um miða á alla mögulega leiki Íslands í útsláttarkeppninni, en fari svo að liðið Lesa meira

Eyjólfur velur stóran úrtakshóp til æfinga

Eyjólfur velur stóran úrtakshóp til æfinga

433
26.01.2018

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið úrtakshóp sem mun taka þátt á æfingum 2.-3. febrúar, en báðar æfingarnar fara í Kórnum. Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum. Þetta eru einungis leikmenn sem eru fæddir 1998 og 1999 og eru gjaldgengir í undankeppni EM 2019-2021. Hópurinn: Aron Kári Aðalsteinsson Breiðablik Lesa meira

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgríms

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgríms

433
26.01.2018

KSÍ hefur frestað samningaviðræðum við Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins en það er mbl.is sem greinir frá þessu í dag. Núverandi samningur hans rennur út eftir HM en Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Heimir var ráðinn sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins árið 2011 en þá var Lars Lagerback með liðið. Hann Lesa meira

Ranieri hrósar Kolbeini – Rúmur mánuður í að hann verði leikfær

Ranieri hrósar Kolbeini – Rúmur mánuður í að hann verði leikfær

433
25.01.2018

Kolbeinn Sigþórsson framherji FC Nants hefur hafið æfingar og vonast til að geta spilað á næstu mánuðum. Kolbeinn hefur ekki spilað síðan í ágúst árið 2016 og því er eitt og hálft ár síðan að hann spilaði. Framherjinn knái hefur verið í endurhæfingu og er nú byrjaður að æfa í Frakklandi. Claudio Ranieri þjálfari Nantes Lesa meira

U17 með sigur á Rússlandi

U17 með sigur á Rússlandi

433
24.01.2018

Ísland hafði betur gegn Rússum í lokaleiknum á móti í Hvíta-Rússlandi. Leikurinn var nokkuð jafn en þó voru Rússarnir meira með boltann en Ísland átti fleiri skot á markið. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik leiksins en á 74. mínútu fékk Ísland vítaspyrnu sem Atli Barkarson misnotaði. Það var svo á 78. mínútu sem Lesa meira

Heimir: Belgía gætu verið Heimsmeistarar þegar við mætum þeim

Heimir: Belgía gætu verið Heimsmeistarar þegar við mætum þeim

433
24.01.2018

,,Þetta er bara gott, þetta eru góaðr þjóðir. Við teljum okkur eiga góðan möguleika á móti þeim, við hræðumst ekki þenann riðil,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um dráttinn í Evrópudeildina. Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af