Kolbeinn að snúa aftur á völlinn – Ég vildi oft gleyma fótbolta
433Það berast frábær tíðindi af Kolbeini Sigþórssyni framherja Nantes en hann er að ná fullum bata. Framherjinn er byrjaður að æfa af fullum krafti með Nantes og gæti spilað í þessum mánuði. Kolbeinn lék síðast knattspyrnu í ágúst árið 2016, skömmu eftir Evrópumótið í Frakklandi. Nú á hann sér draum um að ná fullri heilsu Lesa meira
Myndir: Þetta verða búningar Nígeríu gegn Íslandi á HM
433Nígería hefur frumsýnt búninga sýna sem liðið mun nota á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Þetta er treyjunar sem liðið mun nota þegar liðið mætir Íslandi. Ísland er ásamt Nígeríu með ARgentínu og Króatíu í riðli. Það eru þeir Alex Iwobi og John Obi Mikel sem frumsýna treyur þjóðarinnar. Búningana má sjá hér að neðan.
U17 pakkaði Skotum saman
433U17 ára lið kvenna vann annan 4-0 sigur á Skotlandi þegar liðin mættust í öðrum leik liðanna. Það voru þær Katla María Þórðardóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Karolína Jack sem skoruðu mörk Íslands. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með og fátt markvert gerðist í fyrri hálfleiknum. Það var svo á Lesa meira
Ísland er 15 besta knattspyrnuþjóð í heimi – Karla og kvennalið sett saman
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/island-er-15-besta-knattspyrnuthjod-i-heimi-karla-og-kvennalid-sett-saman/
Tíu valkostir sem KSÍ gæti skoðað ef Heimir ákveður að hætta
433Það eru möguleiki á að Heimir Hallgrímsson muni láta af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Heimir hefur beðið KSÍ um að bíða með allar viðræður um nýjan samning á meðan hann veltir hlutunum fyrir sér. Það er því ljóst að KSÍ þarf að byrja að velta hlutunum fyrir sér ef Heimir ákveður Lesa meira
KSÍ greiddi Geir 11 milljónir í uppgjör – 30 milljónir í formann og framkvæmdarstjóra
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/ksi-greiddi-geir-11-milljonir-i-uppgjor-30-milljonir-i-formann-og-framkvaemdarstjora/
Mynd: Þetta eru dvalarstaðir liðanna sem taka þátt á HM í Rússlandi
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu sem er haldið á fjögurra ára fresti. Ísland er með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni en liðið leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Króatíu og Nígeríu. Íslenska liðið mun dvelja í Gelendzhik við Svartahafið sem er um 55.000 manna bær Lesa meira
Íslendingar sóttu um tæplega 53.000 miða á HM
433Íslendingar sóttu um 52.899 miða á HM í Rússlandi en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. FIFA lokaði fyrir umsóknir í morgun og því verður ekki hægt að sækja aftur um miða fyrr en um miðjan mars. Ísland leikur í D-riðli keppninnar með Argentínu, Nígeríu og Króatíu en riðillinn er ansi strembinn. Lesa meira
Verður Tevez í hópnum sem mætir Íslandi í sumar?
433Jorge Sampaoli þjálfari Argentínu útilokar það ekki að velja Carlos Tevez í HM hóp sinn. Tevez er mættur heim til Argentínu og mun spila fyrir Boca Juniors. Þessi 33 ára framherji gæti náð að heilla Sampaoli með góðri frammistöðu. Argentína er í riðli með Íslandi, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi í sumar. ,,Við Lesa meira
Lagerback mætir með Noreg til Íslands – Leikur fyrir HM
433A landslið karla mun leik vináttuleik gegn Noregi 2. júní næstkomandi, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Leikurinn er liður í lokaundirbúningi Íslands fyrir HM í Rússlandi þar sem liðið mætir Argentínu í fyrsta leik þann 16. júní í Moskvu. Þjálfari Noregs er Lars Lagerback sem var þjálfari Íslands en lét af störfum eftir EM Lesa meira