fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Landsliðið

Ítarlegt viðtal við Frey – Danskan getur verið skemmtileg síðla kvölds

Ítarlegt viðtal við Frey – Danskan getur verið skemmtileg síðla kvölds

433
15.02.2018

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Viðtalið við Frey má heyra í Lesa meira

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik

433
15.02.2018

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Lesa meira

Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas

Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas

433
15.02.2018

Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Kardemir Karabükspor var í stuði gegn Besiktas um liðna helgi í Tyrklandi. Úrslitin voru hins vegar ekki góð en Ólafur og félagar sem eru á botni deildarinanr töpuðu 5-0. Ólafur átti hins vegar eitt af flottari augnablikum leiksins þegar hann fíflaði leikmann Besiktas. Hann klobbaði hann all hressilega en Helgi Valur Lesa meira

Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu

Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu

433
14.02.2018

Neil Warnock stjóri Cardiff hefði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson í Akraborginni í gær. Óvissa ríkir um hvort Heimir Hallgrímsson haldi áfram með strákana okkar eftir HM í Rússlandi. Þá er samningur Heimis á enda og hann hefur ekki viljað setjast niður og ræða nýjan samning. Guðmundur er Lesa meira

Hólmfríður leikur ekki í sumar – Er ófrísk

Hólmfríður leikur ekki í sumar – Er ófrísk

433
14.02.2018

Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður KR mun ekki spila fótbolta í sumar. Hólmfríður hefur greint frá því að hún sé ófrísk. Þessi öflugi leikmaður hefur átt frábæran feril og var hún í nokkur ár í atvinnumennsku. Hólmfríður var hluti af EM hópi Íslands síðasta sumar en hún kom heim til KR fyrir síðustu leiktíð. Hún Lesa meira

Voru mistök að hækka bónusa hjá stelpunum? – Vantar fjármuni í að bæta kvennafótboltann

Voru mistök að hækka bónusa hjá stelpunum? – Vantar fjármuni í að bæta kvennafótboltann

433
12.02.2018

Tómas Þór Þórðarson fréttamaður og útvarpsmaður á X977 velti því fyrir sér hvort peningum hafi verið vel varið þegar bónusgreiðslur kvennalandsliðsins voru hækkaðar. Á dögunum voru bónusar hjá stelpunum hækkaðir úr 85 þúsund krónur á sigur í 300 þúsund krónur á sigur. Sama og karlalandsliðið fær í dag. Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins hélt tölu á Lesa meira

Ítarlegt viðtal við Guðna – Getum verið hvað stoltust af starfi aðildarfélaganna

Ítarlegt viðtal við Guðna – Getum verið hvað stoltust af starfi aðildarfélaganna

433
09.02.2018

„Þetta hefur verið virkilega skemmtilegt, þetta er búið að vera viðburðaríkt ár, en mjög gefandi. Maður hefur þurft að kynna sér marga hluti í rekstrinum og auðvitað fjölbreytt verkefni sem eru tengd fótboltanum líka. Það hefur verið gaman að kynnast aðildarfélögunum og því sem er í gangi, maður hefur horft á mikið af fótbolta sem Lesa meira

Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag

Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag

433
08.02.2018

Svindlarar eru hættulegir í netheimum og þeir eru duglegir að nota frægt fólk til að reyna að græða peninga. Nú er flóðbylgja af auglýsingum með Gylfa Þór Sigurðssyni í gangi á Facebook og þar er fólki lofað að græða peninga. Sagt er að Gylfi sé í samstarfi við Bitcoin Code þar sem á að tryggja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af