Ítarlegt viðtal við Frey – Danskan getur verið skemmtileg síðla kvölds
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Viðtalið við Frey má heyra í Lesa meira
Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar. Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða. Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik. Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Lesa meira
Freyr verður ekki á svæðinu í landsleik á Algarve
433Freyr Alexandersson þjálfari Íslands verður ekki með íslenska liðinu í einum leik á Algarve mótinu. Liðið heldur í lok mánaðarins til Algarve og tekur þátt í sterku móti. Liðið er með Danmörku, Japan og Hollandi í riðli og verður Freyr í öllum þeim leikjum. Freyr verður hins vegar ekki á svæðinu þegar spilað verður um Lesa meira
Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas
433Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Kardemir Karabükspor var í stuði gegn Besiktas um liðna helgi í Tyrklandi. Úrslitin voru hins vegar ekki góð en Ólafur og félagar sem eru á botni deildarinanr töpuðu 5-0. Ólafur átti hins vegar eitt af flottari augnablikum leiksins þegar hann fíflaði leikmann Besiktas. Hann klobbaði hann all hressilega en Helgi Valur Lesa meira
Ísland í 18 sæti á lista FIFA – Besti árangur sögunnar
433A landslið karla er í 18. sæti á nýjum heimslista FIFA, en það er besti árangur liðsins til þessa. Ísland var í 20. sæti í síðustu útgáfu hans og hækkar sig því um tvö sæti á milli lista. Ef litið er til mótherja Íslands á HM í sumar er Argentína áfram í 4. sæti, Króatía Lesa meira
Neil Warnock klár í að taka við íslenska landsliðinu
433Neil Warnock stjóri Cardiff hefði áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Frá þessu greindi Guðmundur Benediktsson í Akraborginni í gær. Óvissa ríkir um hvort Heimir Hallgrímsson haldi áfram með strákana okkar eftir HM í Rússlandi. Þá er samningur Heimis á enda og hann hefur ekki viljað setjast niður og ræða nýjan samning. Guðmundur er Lesa meira
Hólmfríður leikur ekki í sumar – Er ófrísk
433Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður KR mun ekki spila fótbolta í sumar. Hólmfríður hefur greint frá því að hún sé ófrísk. Þessi öflugi leikmaður hefur átt frábæran feril og var hún í nokkur ár í atvinnumennsku. Hólmfríður var hluti af EM hópi Íslands síðasta sumar en hún kom heim til KR fyrir síðustu leiktíð. Hún Lesa meira
Voru mistök að hækka bónusa hjá stelpunum? – Vantar fjármuni í að bæta kvennafótboltann
433Tómas Þór Þórðarson fréttamaður og útvarpsmaður á X977 velti því fyrir sér hvort peningum hafi verið vel varið þegar bónusgreiðslur kvennalandsliðsins voru hækkaðar. Á dögunum voru bónusar hjá stelpunum hækkaðir úr 85 þúsund krónur á sigur í 300 þúsund krónur á sigur. Sama og karlalandsliðið fær í dag. Freyr Alexandersson þjálfari kvennalandsliðsins hélt tölu á Lesa meira
Ítarlegt viðtal við Guðna – Getum verið hvað stoltust af starfi aðildarfélaganna
433„Þetta hefur verið virkilega skemmtilegt, þetta er búið að vera viðburðaríkt ár, en mjög gefandi. Maður hefur þurft að kynna sér marga hluti í rekstrinum og auðvitað fjölbreytt verkefni sem eru tengd fótboltanum líka. Það hefur verið gaman að kynnast aðildarfélögunum og því sem er í gangi, maður hefur horft á mikið af fótbolta sem Lesa meira
Svindlarar nota nafn Gylfa – Forrit sem á að tryggja góðan fjárhag
433Svindlarar eru hættulegir í netheimum og þeir eru duglegir að nota frægt fólk til að reyna að græða peninga. Nú er flóðbylgja af auglýsingum með Gylfa Þór Sigurðssyni í gangi á Facebook og þar er fólki lofað að græða peninga. Sagt er að Gylfi sé í samstarfi við Bitcoin Code þar sem á að tryggja Lesa meira