Heimir um ákvörðun sína – Langar að sjá hvort eitthvað annað sé í boði
433Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands vill bíða með að skrifa undir nýjan samning við KSÍ. Hann bíður og sér hvort spennandi tilboð komi upp svo hann geti farið í annað starf. Ljóst er að KSÍ þarf að skoða þjálfaramálin fyrir HM enda þarf að vinna fram í tímann me svona stórt starf. „Þegar HM lýkur er Lesa meira
Stuðningsmenn elska Theodór Elmar – Sjáðu tilþrif hans
433Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Elazigspor þegar liðið tók á móti Giresunspor í 1. deildinni í Tyrklandi í gær. Elmar hefur átt fast sæti í byrjunarliði liðsins eftir að hann kom frá Danmörku síðasta sumar. Elazigspor er að berjast um að komast í sæti um umspil og þurfti á sigri að halda. Elazigspor vann Lesa meira
KSÍ hvetur miðaumsækjendur að fylgjast vel með tölvupóstinum
433Fjöldi spurninga hafa borist KSÍ varðandi greiðslur á miðum á HM í Rússlandi. FIFA er byrjað að úthluta miðum sumir miðaumsækjendur eru að lenda í því að FIFA tekst ekki að skuldfæra á það kreditkort sem skráð er í miðaumsókninni. Við höfum nú fengið þær upplýsingar frá FIFA að þeir miðaumsækjendur sem hafa lent í Lesa meira
Byrjaðir að skipuleggja ofbeldi á HM
433Hópur af knattspyrnubullum frá Rússlandi skelltu sér til Argentínu í janúar til að skipuleggja ofbeldi sitt á HM í Rússlandi. Um er að ræða hópa sem eru þekktir fyirr ofbeldi sitt í kringum knattspyrnuleiki. Tíu stuðningsmenn frá Rússlandi fóru til Argentínu og hittu þar knattspyrnubullur. Hópur stuðningsmanna Rússlands og Argentínu ræddi þar hvernig ætti að Lesa meira
Eiður Smári: Ég verð að trúa á íslenska liðið á HM
433Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið. Þar var meðal annars rætt um leik Englands og Íslands á EM í Frakklandi árið 2016. ,,Áhrifin höfðu þegar átt sér stað, bara að það að komast á EM og svo komumst við upp úr riðlinum. Lesa meira
Aron Einar byrjaður að safna HM skeggi
433Aron Einar Gunnarsson fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta er byrjaður að safna skeggi fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Aron öðlaðist heimsfrægð þegar Ísland var á Evrópumótinu í Frakklandi og útlit hans spilaði þar stórt hlutverk. Aron var með mikið og gott skegg á Evrópumótinu og hann er byrjaður að safna í slíkt fyrir Heimsmeistaramótið. Það verður þó ein breyting Lesa meira
U17 ára hópurinn sem fer til Hollands – Andri Lucas með
433Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi. Hópurinn er hér að neðan. Hópurinn: Andri Fannar Baldursson Breiðablik Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik Andri Lucas Guðjohnsen Espanyol Baldur Logi Guðlaugsson Lesa meira
Hannes hélt hreinu
433Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers er Hobro heimsótti liðið í dönsku úrvalsdeildinni. Randers situr á botni deildarinnar og er í miklu veseni. Hannes var í stuði í dag og hélt hreinu í markalausu jafntefli. Randers er að berjast við að koma sér af botni deildarinnar en liðið hefur ollið miklum vonbrigðum í Lesa meira
Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?
433HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira
Aron Einar gæti hafið æfingar í næstu viku
433Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins vonast til þess að hefja æfingar á nýjan leik í næstu viku en þetta kom fram í Brennslunni á FM957 í morgun. Hann hefur ekkert æft síðan í nóvember þegar hann gekkst undir aðgerð á ökkla vegna meiðsla sem höfðu verið að hrjá hann. Aron er nú staddur á Lesa meira