fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Landsliðið

Heimir um ákvörðun sína – Langar að sjá hvort eitthvað annað sé í boði

Heimir um ákvörðun sína – Langar að sjá hvort eitthvað annað sé í boði

433
22.02.2018

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands vill bíða með að skrifa undir nýjan samning við KSÍ. Hann bíður og sér hvort spennandi tilboð komi upp svo hann geti farið í annað starf. Ljóst er að KSÍ þarf að skoða þjálfaramálin fyrir HM enda þarf að vinna fram í tímann me svona stórt starf. „Þegar HM lýkur er Lesa meira

KSÍ hvetur miðaumsækjendur að fylgjast vel með tölvupóstinum

KSÍ hvetur miðaumsækjendur að fylgjast vel með tölvupóstinum

433
22.02.2018

Fjöldi spurninga hafa borist KSÍ varðandi greiðslur á miðum á HM í Rússlandi. FIFA er byrjað að úthluta miðum sumir miðaumsækjendur eru að lenda í því að FIFA tekst ekki að skuldfæra á það kreditkort sem skráð er í miðaumsókninni. Við höfum nú fengið þær upplýsingar frá FIFA að þeir miðaumsækjendur sem hafa lent í Lesa meira

Byrjaðir að skipuleggja ofbeldi á HM

Byrjaðir að skipuleggja ofbeldi á HM

433
22.02.2018

Hópur af knattspyrnubullum frá Rússlandi skelltu sér til Argentínu í janúar til að skipuleggja ofbeldi sitt á HM í Rússlandi. Um er að ræða hópa sem eru þekktir fyirr ofbeldi sitt í kringum knattspyrnuleiki. Tíu stuðningsmenn frá Rússlandi fóru til Argentínu og hittu þar knattspyrnubullur. Hópur stuðningsmanna Rússlands og Argentínu ræddi þar hvernig ætti að Lesa meira

Aron Einar byrjaður að safna HM skeggi

Aron Einar byrjaður að safna HM skeggi

433
19.02.2018

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta er byrjaður að safna skeggi fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Aron öðlaðist heimsfrægð þegar Ísland var á Evrópumótinu í Frakklandi og útlit hans spilaði þar stórt hlutverk. Aron var með mikið og gott skegg á Evrópumótinu og hann er byrjaður að safna í slíkt fyrir Heimsmeistaramótið. Það verður þó ein breyting Lesa meira

U17 ára hópurinn sem fer til Hollands – Andri Lucas með

U17 ára hópurinn sem fer til Hollands – Andri Lucas með

433
19.02.2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi. Hópurinn er hér að neðan. Hópurinn: Andri Fannar Baldursson Breiðablik Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik Stefán Ingi Sigurðarson Breiðablik Andri Lucas Guðjohnsen Espanyol Baldur Logi Guðlaugsson Lesa meira

Hannes hélt hreinu

Hannes hélt hreinu

433
18.02.2018

Hannes Þór Halldórsson stóð vaktina í marki Randers er Hobro heimsótti liðið í dönsku úrvalsdeildinni. Randers situr á botni deildarinnar og er í miklu veseni. Hannes var í stuði í dag og hélt hreinu í markalausu jafntefli. Randers er að berjast við að koma sér af botni deildarinnar en liðið hefur ollið miklum vonbrigðum í Lesa meira

Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?

Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?

433
16.02.2018

HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu. Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea. Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna. Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af