Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður
433Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool var í vandræðum með nafn Heimis Hallgrímssonar í Rússlandi í dag. Heimir er staddur í Rússlandi og þar hitti Collymore sinn gamla vin. Collymore heimsótti Ísland í haust þegar liðið komst á HM og þá tók hann viðtal við Heimi. Nafn Heimis er eitthvað að vefjast fyrir Collymore sem kallaði Lesa meira
Eiður og Gummi Ben verða með RÚV á HM
433Eiður Smári Guðjohnsen og Guðmundur Benediktsson hafa gengið til liðs við hópinn sem kemur til með að fjalla um og sinna HM í Rússlandi í sumar 2018 fyrir RÚV. RÚV segir frá þessu en Guðmundur kemur á láni frá Stöð2Sport í sumar. Þetta er annað stórmótið í röð sem Guðmundur er lánaður en hann var Lesa meira
N1 og KSÍ endurnýja samstarfssamning sinn
433N1 og KSÍ hafa endurnýjað samstarfssamning sinn sem fyrst var undirritaður árið 2014 og gildir endurnýjunin til þriggja ára. Um er að ræða stærsta samstarfssamning N1 en hann felur í sér að N1 verði áfram einn helsti bakhjarl KSÍ. „Við erum mjög ánægð með að endurnýja samstarfsamning okkar við N1. Þetta hefur verið mjög farsælt Lesa meira
Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve
433Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti. Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun. ,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Lesa meira
Mynd: Heimir í viðtali við FIFA
433Það er nóg að gera hjá Heimi Hallgrímssyni þjálfara íslenska landsliðsins að ræða við erlenda fjölmiðla. Heimir og íslenska liðið heldur á HM í Rússlandi í sumar. Það gæti orðið síðasta verkefni Heimis sem íhugar að hætta með landsliðið komi góð tilboð frá stærri löndum. FIFA heimsótti Heimi í vikunni og ræddi við hann um Lesa meira
Æfingahóp U21 sem hittist um helgina
433Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í Kórnum 2. og 3. mars. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni, en liðið leikur vináttuleik gegn Írlandi og leik í undankeppni EM 2019 gegn Norður-Írlandi í lok mars. Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum. Æfingar Lesa meira
Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á
433HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni. Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla. Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun Lesa meira
Berglind Björg kölluð inn í landsliðshópinn á Algarve
433Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur þurft að gera eina breytingu á hópnum fyrir Algarve Cup. Sigrún Ella Einarsdóttir getur ekki komið til móts við liðið í Portúgal vegna meiðsla og í hennar stað kemur Berglind Björg Þorvaldsdóttir inn í hópinn. Liðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. Lesa meira
Einhver bið í að Kolbeinn snúi aftur á knattspyrnuvöllinn
433Claudio Ranieri, stjóri Nantes í Frakklandi var mættur á blaðamannafund í gær fyrir leik liðsins fyrir Amiens. Ranieri var spurður út í Kolbein Sigþórsson, framherja liðsins á fundinum og hvort það væri langt í að hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. Kolbeinn hefur ekkert spilað síðan sumarið 2016 vegna hnémeiðsla en hann greindi sjálfur frá Lesa meira
Aron Jó ætlar að styðja Ísland á HM – Hvaða nafn fer á treyjuna?
433Aron Jóhannsson framherji Werder Bremen hefur náð að brjóta sér inn í liðið hjá þýska félaginu eftir erfiða tíma. Þessi öflugi sóknarmaður hefur upplifað erfiða tíma síðustu tvö ár eftir að hann gekk í raðir Werder Bremen. Erfið meiðsli hafa hrjáð Aron og þegar hann hefur verið heill heilsu þá hefur hann lítið sem ekkert Lesa meira