Tvö möguleg byrjunarlið Íslands ef Gylfi missir af HM
433Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins er mikið meiiddur og gæti misst af HM í sumar. Hjörvar Hafliðason sérfræðingur og útvarpsmaður á FM957 greindi frá þessu á FM957 í mörgun. Gylfi lék allan leikinn í 2-0 sigri Everton um helgina gegn Brighton en meiddist hins vegar þar. „Menn óttast að Gylfi sé farinn Lesa meira
Hægt að kaupa miða á leiki Íslands á HM á morgun
433Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðustu úthlutanir úr síðasta fasa miðasölunnar eru að klárast í dag. Við bendum þeim Lesa meira
Gulrætur handan við hornið fyrir fyrirliðann
433Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Cardiff og fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki stigið inn á knattspyrnuvöllinn á þessu ári. Aron fór í aðgerð á fæti fyrir jól en um var að ræða meiðsli í ökkla sem höfðu angrað fyrirliða landsliðsins. Í fyrstu var talið að Aron yrði leikfær í febrúar en endurhæfingin hefur tekið Lesa meira
Fjölmiðlafulltrúi KSÍ fluttur með sjúkraþyrlu í Rússlandi
433link;http://433.pressan.is/deildir/landslidid/fjolmidlafulltrui-ksi-fluttur-med-sjukrathyrlu-i-russlandi/
Ísland hafnaði í 9. sæti á Algarve
433Ísland og Danmörk mættust í dag í leik um 9. sætið á Algarve mótinu en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og fékk hættulegri færi en leikið var við afar erfiðar aðstæður í dag þar sem það rigndi mikið. Sanne Troelsgaard-Nielsen kom Danmörku yfir á 62. mínútu en Lesa meira
U17 tapaði naumlega fyrir Hollandi
433U17 ára lið karla tapaði 1-2 gegn Hollandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2018, en leikið er í Hollandi. Það var Andri Lucas Guðjohnsen sem skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Ísland leikur næst á laugardaginn gegn Tyrklandi og síðan á þriðjudaginn gegn Ítalíu. Byrjunarlið Íslands: Sigurjón Daði Harðarson (M) Teitur Lesa meira
Myndband: Eiður Smári, Putin og fleiri halda á lofti
433Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við. Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu. Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt Lesa meira
Gott jafntefli hjá stelpunum gegn Evrópumeisturunum
433Íslenska kvennalandsliðið endar í þriðja sæti í riðli sínum á Algarve mótinu í Portúgal. Íslenska liðið náði góðu jafntefli gegn Hollandi í síðasta leiknum í riðlinum í dag. Evrópumeistararnir eru með frábært lið en stelpurnar okkar héldu þeim frá markinu í leiknum og endaði leikurinn 0-0. ÁÐur höfðu stelpurnar gert markalaust jafntefli gegn Danmörku og Lesa meira
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi – Fanndís klár í slaginn
433Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið byrjunarlið Íslands sem mætir ríkjandi Evrópumeisturum, Hollandi, í dag. Fanndís Friðriksdóttir er í liðinu, en hún hefur misst af tveimur fyrstu leikjunum vegna meiðsla. Leikurinn hefst klukkan 15:40 að íslenskum tíma og fer fram á Est. Municipal de Albufeira. Þetta er þriðji, og síðasti, leikur Íslands í riðlakeppninni Lesa meira
100 dagar í að HM fari í gang í Rússlandi
433Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við. Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu. Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt Lesa meira