fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Landsliðið

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

433
14.03.2018

FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá. Breytingar á miðum Miðaeigandi getur ekki flutt sinn eigin miða, en hann getur breytt um „gesti“. Ef þú hefur keypt fjóra miða getur þú því breytt um nöfn á hinum Lesa meira

Albert: Mig dreymir um að fara með á HM

Albert: Mig dreymir um að fara með á HM

433
14.03.2018

Albert Guðmundsson sóknarmaður PSV leggur allt í sölurnar til að vera með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar. Albert sem er fæddur árið 1997 var í íslenska landsliðshópnum í janúar gegn Indónesíu. Búist er við að hann verði svo í hópnum sem Heimir Hallgrímsson kynnir á föstudag fyrir verkefni í Bandaríkjunum. ,,Mig dreymir Lesa meira

Nýr landsliðsbúningur kynntur á morgun – Sjáðu hvernig hann hefur verið

Nýr landsliðsbúningur kynntur á morgun – Sjáðu hvernig hann hefur verið

433
14.03.2018

Nýr búningur íslenska landsliðsins í knattspyrnu verður frumsýndur á morgun, 15. mars. Þessi sögulega stund fer fram á morgun kl. 15:15. Það er Errea sem framleiðir búninginn líkt og síðustu ár en búningurinn mun án nokkurs vafa vekja mikla athygli. Búningurinn verður notaður á Heimsmeistaramótinu í sumar í Rússlandi. Hér að neðan má sjá hvernig Lesa meira

Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

Kolbeinn lék með varaliði Nantes – Líklega í næsta landsliðshóp

433
13.03.2018

Kolbeinn Sigþórsson lék sinn fyrsta leik í langan tíma um helgina með varaliði Nantes. Kolbeinnn lék 65 mínútur með varaliðinu um helgina. Framherjinn hefur ekki spilað fótbolta síðan í ágúst árið 2016. Síðan þá hefur hann verið meiddur en Kolbeinn var einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins áður en hann meiddist. Háværar sögusagnir eru í gangi um Lesa meira

Fifa segir möguleika á að miðar verði í boði á leikinn gegn Argentínu

Fifa segir möguleika á að miðar verði í boði á leikinn gegn Argentínu

433
13.03.2018

Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst í dag, 13 mars. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Þeir sem hafa ekki enn fengið miða eru hvattir til að reyna að ná í miða í glugganum sem opnar Lesa meira

Myndband: Ný auglýsing frá KSÍ vegna HM treyjunnar vekur mikla athygli

Myndband: Ný auglýsing frá KSÍ vegna HM treyjunnar vekur mikla athygli

433
12.03.2018

KSÍ og Errea munu frumsýna nýjustu landsliðstreyju Íslands þann 15. mars næstkomandi. Mikil eftirvænting ríkir fyrir treyjunni enda mun íslenska landsliðið klæðast henni á HM í Rússlandi í sumar. Ísland leikur í D-riðli keppninnar ásamt Argentínu, Nígeríu og Króatíu og því ljóst að verkefnið framundan er afar strembið. Strákarnir hafa hins vegar sýnt það og Lesa meira

Ekki neinir miðar í boði á leikinn gegn Argentínu á morgun

Ekki neinir miðar í boði á leikinn gegn Argentínu á morgun

433
12.03.2018

Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það hvort miðarnir fást – fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðustu úthlutanir úr síðasta fasa miðasölunnar eru að klárast í dag. FIFA hefur hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af