fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landslið

Gugga: Spænskur dómari sagði mér að við værum geggjaðar

Gugga: Spænskur dómari sagði mér að við værum geggjaðar

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Adrenalínið er aðeins að magnast og maður finnur fyrir því núna að það er stutt í fyrsta leik,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, markmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. „Við vorum Lesa meira

Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi

Gunnhildur Yrsa spilar fyrir æskuvinkonu sína sem lenti í alvarlegu hjólaslysi

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Spennustigið er á góðum stað. Auðvitað erum við spenntar en við reynum að nýta okkur það á jákvæðan hátt,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í samtali við 433.is í gærdag. Íslenska liðið mætir Frökkum í opnunarleik sínum á EM 2017 á morgun en leikurinn fer fram í Tilburg. Lesa meira

Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út

Ingibjörg: Smá sjokk að koma hingað út

433
16.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég vonaði það að sjálfsögðu að ég yrði í hópnum hérna í Hollandi en ég var ekkert alltof örugg með það fyrir ári síðan,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag. Varnarmaðurinn öflugi er mætt til Hollands með íslenska landsliðsliðinu en þetta er hennar fyrsta stórmót enda er leikmaðurinn Lesa meira

Sif Atla: Það er eitthvað gott í loftinu

Sif Atla: Það er eitthvað gott í loftinu

433
15.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var bara ótrúlega gaman að fá að upplifa þetta í gær og þetta gefur okkur auðvitað bara byr undir báða vængi fyrir framhaldið,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í Lesa meira

Dagný Brynjars: Hlakka til að sýna Evrópu hversu góðar við erum

Dagný Brynjars: Hlakka til að sýna Evrópu hversu góðar við erum

433
15.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var gaman að sjá hversu mikið þjóðin er með okkur í þessu og svo var undirbúningurinn hjá Icelandair auðvitað bara magnaður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Lesa meira

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

Segir Ísland strax vera byrjað að vekja athygli – Kveðjuathöfn á heimsmælikvarða

433
15.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Þetta er bara gaman fyrir alla, ekki bara liðið heldur líka bara Íslendinga í heild sinni,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja Lesa meira

Sandra María: Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma

Sandra María: Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma

433
15.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Maður var alveg hrærður yfir þessum kveðjum sem við fengum í gær og þetta var eitthvað sem maður á aldrei eftir að gleyma,“ sagði Sandra María Jessen, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í Lesa meira

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

Gæsahúð í Leifsstöð – Stelpurnar fengu frábærar kveðjur

433
14.07.2017

Kvennalandsliðið er þessa stundina á leið til Hollands en á þriðjudag hefur liðið leik á EM. Liðið fékk frábæra kveðjustund í Leifsstöð í dag þar sem fjöldi fólks var mættur. Öllu var tjaldað til og fengu stelpurnar rauðan dregil út í vél. Áður en haldið var út í vél var sýnt myndband þar sem stelpurnar Lesa meira

Freyr: Maður er orðlaus

Freyr: Maður er orðlaus

433
14.07.2017

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var hress á Leifsstöð í dag fyrir brottför til Hollands. Íslenska kvennalandsliðið er á leið á EM í Hollandi og fékk fallegar kveðjur áður en haldið var út í dag. ,,Þetta myndband vekur upp einhverjar tilfinningar. Þetta var meiriháttar flott, fallegar kveðjur en samt skemmtilegur húmor í þessu,“ sagði Freyr. Lesa meira

Sara Björk: Maður fékk bara kökk í hálsinn

Sara Björk: Maður fékk bara kökk í hálsinn

433
14.07.2017

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var spennt er við ræddum við hana fyrir brottför til Hollands í dag. Íslenska landsliðið var kvatt á skemmtilegan hátt með flottu myndbandi en liðið er á leið á EM 2017. ,,Það er ótrúlega gaman að sjá þetta myndband. Maður fékk bara kökk í hálsinn og stuðningurinn er geggjaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af