fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Landslið

Guðbjörg: Þær voru hálf grenjandi

Guðbjörg: Þær voru hálf grenjandi

433
18.07.2017

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, var mjög svekkt með tap gegn Frökkum í kvöld. Ísland þurfti að sætta sig við 1-0 tap á EM í Hollandi en eina mark leiksins skoruðu Frakkar úr vítaspyrnu. ,,Ég er fyrst og fremst mjög svekkt. Ég var að segja í öðru viðtali að mér líður pínu eins og ég Lesa meira

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

Freyr um vítaspyrnudóminn: Þetta er rugl

433
18.07.2017

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með stelpurnar í kvöld þrátt fyrir tap gegn Frökkum í fyrsta leik. Ísland spilaði mjög góðan leik í kvöld þrátt fyrir tap og var spilamennska liðsins mjög jákvæð. ,,Núna er ég að berjast við það að halda einbeitingunni á jákvæðu hlutunum. Öll íslenska þjóðin er svekkt með þessa Lesa meira

Jói Kalli um ævintýrið á EM – Ég er ekki vanur að sjá um pelann

Jói Kalli um ævintýrið á EM – Ég er ekki vanur að sjá um pelann

433
18.07.2017

,,Ég held að það sé hugur í öllum Íslendingum,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson maður Hörpur Þorsteindóttir við 433.is í Hollandi í dag. Harpa eignaðist barn fyrr á þessu ári og og er Jóhannes með það í Hollandi á meðan Harpa tekur þátt í mótinu, Harpa gistir þó með þeim og sér um að allt gangi Lesa meira

Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart

Þorkell Máni bjartsýnn í Hollandi – Agla, Ingibjörg og Sísí gætu komið á óvart

433
18.07.2017

,,Við erum að fara að vinna þennan leik mjög óvænt 2-1,“ sagði Þorkell Máni Pétursson við 433.is á EM í Hollandi í dag. Máni ásamt 3 þúsund Íslendingum er mættur á EM í Hollandi til að styðja stelpurnar okkar á mótinu. Fyrsti leikur er gegn Frakklandi í kvöld og Máni er viss um að Ísland Lesa meira

Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi

Gummi Ben á EM í Hollandi – Ekki ósvipuð stemming og í Frakklandi

433
18.07.2017

,,Það er einhver stemming í gangi, ekki ósvipuð stemming eins og í Frakklandi,“ sagði Guðmundur Benediktsson við 433.is í Hollandi í dag. Gummi Ben er mættur á EM í Hollandi og ætlar að sjá stelpurnar okkar mæta Frakklandi í kvöld í fyrsta leik. ,,Mér finnst líka sjálfstraust og trú í stelpunum okkar þrátt fyrir að Lesa meira

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

Guðni Bergs: Við getum verið gríðarlega stolt af stelpunum

433
17.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Tilburg: „Ég er mjög spenntur fyrir þessum fyrsta leik okkar og ég hlakka bara mikið til,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ eftir blaðamannafund liðsins í dag. Guðni mætti til Hollands í dag og er þetta hans fyrsta stórmót sem formaður KSÍ en hann var kjörinn í febrúar fyrr á þessu ári. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af