Katrín Ásbjörns: Þær voru kvartandi frá fyrstu mínútu
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Það var mjög mikið í gangi þegar að ég kem inná og mikill hraði í leiknum þannig að það var aðeins erfitt að koma inná,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það Lesa meira
Erlendir blaðamenn við Hörpu: Hver er að sjá um barnið?
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við vorum auðvitað mjög svekktar eftir gærdaginn, af því að við vorum svo nálægt þessu en ég held að við höfum náð að skilja ágætlega við leikinn í gær,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins á æfingu í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM Lesa meira
Elín Metta niðurbrotin í viðtali: Mikilvægt að vera til staðar fyrir hvor aðra
433Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Ég er auðvitað bara hundsvekkt að fá ekkert út úr þessum leik, því við áttum allavega að fá eitt stig í gær,“ sagði Elín Metta Jensen á æfingu íslenska liðsins í morgun. Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Lesa meira
Harpa Þorsteins: Fáránlega pirrandi
433„Mér leið vel þegar að ég kom inná, þetta var erfitt og við vorum að hlaupa mikið en mér leið vel,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska liðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Fáránlega pirrandi Lesa meira
Sigríður Lára: Hjartað tók auka slag þegar að byrjunarliðið var tilkynnt
433„Þetta var geggjað og við gáfum allt okkar í þetta,“ sagði Sigríður Lára íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Það var fiðringur í mér og hjatað tók auka kipp þegar að byrjunarliðið var Lesa meira
Sif: Held ég hafi öskrað manna hæst
433Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Frökkum á EM. Íslenska landsliðið spilaði mjög vel á köflum en fékk dæmda á sig vítaspyrnu undir lokin sem kostaði jafntefli. ,,Ég held að ég hafi öskrað manna hæst nei eða eitthvað. Maður trúði þessu ekki,“ sagði Sif eftir Lesa meira
Glódís: Höfum 1-2 klukkutíma til að hugsa um þetta
433Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var gríðarlega svekkt eftir 1-0 tap gegn Frökkum í kvöld. Ísland spilaði feikivel í leik kvöldsins en Frakkarnir höfðu betur 1-0 eftir mark úr vítaspyrnu. ,,Það er svekkjandi að fá ekkert úr þessu því við lögðum ótrúlega mikla orku og vinnu og attitude og allt í þennan leik og Lesa meira
Sara Björk: Þær vilja ekki láta snerta sig
433Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, var stolt og svekkt eftir 1-0 tap gegn Frökkum í fyrsta leik á EM í Hollandi í kvöld. ,,Núna líður mér svona upp og niður. Maður er svekktur en samt stoltur af liðinu eftir frábæra frammistöðu,“ sagði Sara. ,,Við spiluðum frábærlega og vorum ótrúlega skipulagðar og spiluðum varnarleikinn vel. Við þurfum Lesa meira
Ingibjörg um fyrsta leik á stórmóti: Topp fimm besta móment líf míns
433„Ég er sátt með mína frammistöðu en ótrúlega svekkjandi að fá ekkert út úr þessum leik,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap liðsins í kvöld. Það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins á 86 mínútu úr vítaspyrnu en dómarinn þótti ansi umdeildur. „Við erum búin að vera æfa vel Lesa meira
Agla María: Átti engan veginn von á að ég myndi byrja
433Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, bjóst ekki við að fá að byrja leikinn gegn Frökkum í kvöld. Agla er aðeins 17 ára gömul en hún var í byrjunarliðinu er Ísland tapaði 1-0 gegn Frökkum á EM. ,,Ég hefði getað gert betur en þetta var svoleiðis leikur, þær eru með mjög gott lið,“ sagði Agla. Lesa meira