fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landslið

Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp

Sara Björk um væntingarnar fyrir EM: Alls ekki mistök að tala liðið upp

433
23.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum nokkrar með smá skrámur eftir leikinn og andlega þá var það auðvitað bara þungt högg að hafa ekki náð okkar markmiðum en við ætlum að reyna enda þetta mót með stæl og vinna á móti Austurríki,“ leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir Lesa meira

Katrín Ásbjörns um annað mark Sviss: Einbeitingarleysi hjá mér og öðrum

Katrín Ásbjörns um annað mark Sviss: Einbeitingarleysi hjá mér og öðrum

433
23.07.2017

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo: „Við erum búnar að vera aðeins niðri, sérstaklega í gær og aðeins í morgun en við svona erum að hrista þetta úr okkur,“ sagði Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður íslenska liðsins eftir 2-1 tap í gær gegn Sviss. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin Lesa meira

Gunnhildur: Varla hægt að lýsa því hvað svona stuðningur gefur manni eftir tapleik

Gunnhildur: Varla hægt að lýsa því hvað svona stuðningur gefur manni eftir tapleik

433
22.07.2017

„Ég er bara svekkt að hafa tapað hérna í kvöld og þurfa núna að treysta á aðra,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann Lesa meira

Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn

Dagný Brynjars: Ég heyrði bara í Fanndísi og sendi hann í gegn

433
22.07.2017

„Það eina sem ég var að hugsa um var að taka boltann en svo ligg ég bara í jörðinni með takkafar á öllu rifbeininu“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri Lesa meira

Glódís: Ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna í stúkunni

Glódís: Ótrúlega gott að hafa alla fjölskylduna í stúkunni

433
22.07.2017

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var að vonum fúl með að fá ekki meira í kvöld er Ísland mætti Sviss á EM. Ísland komst yfir í fyrri hálfleik en þær svissnensku sneru blaðinu við og höfðu á endanum betur 2-1. ,,Það er grautfúlt að hafa ekki fengið meira úr þessum leik. Við erum svekktar Lesa meira

Freyr um tæklinguna á Dagnýju: Hún er með far frá nafla niður á lífbein

Freyr um tæklinguna á Dagnýju: Hún er með far frá nafla niður á lífbein

433
22.07.2017

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska landsliðsins, var virkilega óhress í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss á EM. Freyr var alls ekki ánægður með dómgæsluna í kvöld en flestir Íslendingar eru á því máli að dómaratríóið hafi átt slakan leik. ,,Maður er sár og svekktur. Það er það sem er efst í huga. Það blandast stolt Lesa meira

Sif Atla um stuðninginn: Þegar að maður sér bláa hafið í stúkunni þá trúir maður

Sif Atla um stuðninginn: Þegar að maður sér bláa hafið í stúkunni þá trúir maður

433
22.07.2017

„Þetta er bara ótrúlega sárt og stingandi bara,“ sagði Sif Atladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 1-2 tap liðsins gegn Sviss í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir kom Íslandi yfir á 33 mínútu áður en Lara Dickenmann jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Það var svo Ramona Bachmann sem skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og þar Lesa meira

Gugga niðurbrotin í viðtali: Þetta má ekki enda svona

Gugga niðurbrotin í viðtali: Þetta má ekki enda svona

433
22.07.2017

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður, var gríðarlega sár í kvöld eftir 2-1 tap gegn Sviss á EM í Hollandi. Ísland er í slæmri stöðu eftir tapið en liðið tapaði einnig fyrsta leiknum gegn Frökkum 1-0. ,,Fyrst og fremst er ég sorgmædd. Þetta er erfitt, þetta er erfitt kvöld,“ sagði Guðbjörg eftir leikinn. ,,Tilfinningin núna er eins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af