fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Landslið

Sex landsliðsmenn sagðir hafa verið sakaðir um ofbeldisbrot

Sex landsliðsmenn sagðir hafa verið sakaðir um ofbeldisbrot

433Sport
13.10.2021

Þann 27. september síðastliðinn barst stjórn Knattspyrnusambands Íslands tölvupóstur frá aðgerðahópnum Öfgum. Efni tölvupóstsins var flokkað sem trúnaðarmál á stjórnarfundi sambandsins sem fór fram 30. september. Tölvupósturinn er sagður hafa innihaldið nöfn sex leikmanna karlalandsliðsins og dagsetningar meintra ofbeldis- og kynferðisbrota þeirra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segist hafa heimildir fyrir þessu. Segir Lesa meira

Dagný Brynjars: Kannski þurfum við fleiri atvinnumenn

Dagný Brynjars: Kannski þurfum við fleiri atvinnumenn

433
26.07.2017

„Þetta voru hrikaleg vonbrigði, við ætluðum okkur sigur í dag en Austurríki rasskellti okkur algjörlega í dag og þær áttu öll stigin skilið,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska Lesa meira

Hallbera: Við ætluðum ekki að fara heim með núll stig

Hallbera: Við ætluðum ekki að fara heim með núll stig

433
26.07.2017

„Efst í huga eftir þennan leik er eiginlega bara stúkan og fólkið sem hefur staðið með okkur, það átti skilið eitthvað meira og betra í kvöld,“ sagði Hallbera Guðný Gísladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins Lesa meira

Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega

Sara Björk: Kerfið á að bjóða upp á góða möguleika sóknarlega

433
26.07.2017

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, var bjartsýn í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik Íslands á EM. ,,Hvað er efst í huga? Ég er ótrúlega svekkt að vinna ekki seinasta leikinn. Við ætluðum okkur að vinna hann,“ sagði Sara. ,,Allir leikmenn brotnir? Við vorum ekki brotnar þó við höfum fengið tvö Lesa meira

Fanndís: Ég veit það ekki

Fanndís: Ég veit það ekki

433
26.07.2017

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var súr á svipinn í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM. ,,Það er lítið hægt að segja. Það er hundfúlt og ömurlegt að enda þetta svona,“ sagði Fanndís. ,,Við ætluðum að enda þetta almennilega fyrir okkur og ykkur sem fjallið um okkur og allt fólkið Lesa meira

Sif Atla við blaðamann: Ég tala við þig eftir viku

Sif Atla við blaðamann: Ég tala við þig eftir viku

433
26.07.2017

„You win some you lose some,“ sagði Sif Atladóttir, varnarmaður íslenska liðsins eftir 3-0 tap gegn Austurríki í kvöld. Það vorur þær Sarah Zadrazil, Nina Burger og Stefanie Enzinger sem skoruðu mörk austurríska liðsins í leiknum en íslenska liðið var í vandræðum með að skapa sér marktækifæri í kvöld. „Þetta er kannski smá blaut tuska Lesa meira

Guðbjörg: Verstu mistök ferilsins

Guðbjörg: Verstu mistök ferilsins

433
26.07.2017

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Íslands, var gríðarlega svekkt í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki á EM. Guðbjörg gerði sig sek um slæm mistök í fyrsta marki Austurríkis og veit hún vel að hún á að gera betur. ,,Sennilega mistök sem ég hef gert á ferlinum. Ég man ekki eftir verri mistökum,“ sagði Guðbjörg um mistök Lesa meira

Myndband: Austurríska landsliðið truflaði viðtal við Frey

Myndband: Austurríska landsliðið truflaði viðtal við Frey

433
26.07.2017

Freyr Alexandersson mætti í viðtal eftir leik Íslands og Austurríkis í kvöld en liðin áttust við á EM í Hollandi. Íslenska kvennalandsliðið tapaði illa gegn Austurríki 3-0 í lokaleiknum og kveður án stiga eftir þrjá leiki. Ísland tapaði fyrst 1-0 gegn Frökkum svo 2-1 gegn Sviss og endaði svo á 3-0 tapi gegn Austurríki. Freyr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af