fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

Landskjörstjórn

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því

Sigríður Andersen: Stjórnmálin snúast orðið um skráningar og að haka í box – atvinnulífið fer ekki varhluta af því

Eyjan
31.01.2025

Lögum um stjórnmálaflokka var breytt rétt fyrir kosningar 2021 til að banna nafnlausan áróður. Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að rótin að því hafi verið sú að Katrín Jakobsdóttir hafi tekið mjög inn á sig nafnlausan áróður sem beitt var gegn henni í einhverjum kosningum. Óvíst sé hversu raunhæft sé að banna slíkt. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af